Fasteignaleitin
Skráð 10. júní 2024
Deila eign
Deila

Vestmannabraut 12

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurland/Vestmannaeyjar-900
53.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
23.400.000 kr.
Fermetraverð
439.850 kr./m2
Fasteignamat
18.650.000 kr.
Brunabótamat
22.350.000 kr.
Mynd af Halldora Kristín Ágústsdóttir
Halldora Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali Vestmannaeyjar
Byggt 1905
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2184966
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
nýtt samkvæmt seljanda
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Halldóra Kristín Águstsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús Fasteignasalan kynna í almennri sölu: Vestmannabraut 12 í Vestmannaeyjum sem er 2 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með sérinngangi.  Eignin er byggð úr steini árið 1905 og er 53,2 fm2 að stærð.  Um er að ræða  eign í hjarta bæjarins, frábær sem fyrsta eign eða fyrir þá sem vilja eiga dvalarstað í eyjum.  Nýtt járn á þaki og nýleg rafmagnstafla.  Eignin getur verið laus við kaupsamning.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing:
Forstofa: flotað og málað gólf, fatahengi
Alrými: Stofa og eldhús með parketi á gólfi, nett innrétting með flísum á milli skápa.
Svefnherbergi​: parket á gólfi, gluggi sem snýr út í garð
Baðherbergi: Sturta, wc, vaskur, tegni fyrir þvottavél, útgengt í garð
Garður: fallegur sameiginlegur garður
​​​​​​

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/202010.100.000 kr.15.900.000 kr.53.2 m2298.872 kr.Nei
19/09/20179.890.000 kr.11.000.000 kr.53.2 m2206.766 kr.
15/07/201310.204.000 kr.10.000.000 kr.222.4 m244.964 kr.Nei
14/07/20099.699.000 kr.9.000.000 kr.222.4 m240.467 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
900
53.2
23,4
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin