Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Móabarð 6B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
61.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
858.766 kr./m2
Fasteignamat
44.200.000 kr.
Brunabótamat
26.750.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Garður
Fasteignanúmer
2317844
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir Bjarta 2ja herbergja íbúð með sér inngangi í Hafnarfirði.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og geymslu.


Eldhús: er rúmgott með hvítri innréttingu og borðkrók. Parket á gólfi.
Stofa: björt og útgengt út í garð. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: er með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi: er flísalagt upp á miðjaveggi, upphengt salerni, vaskur og sturtuklefi.
Þvottahús: gengið er úr íbúðinni inni í sameignilegt þvottahús.
Geymsla: er innan eignar.

Frábær staðsetning. Göngufæri í leikskóla, grunnskóla, sundlaug, verslanir og íþróttasvæði.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/08/201822.450.000 kr.27.700.000 kr.61.6 m2449.675 kr.
10/12/201414.650.000 kr.15.500.000 kr.61.6 m2251.623 kr.Nei
15/03/201013.800.000 kr.16.800.000 kr.61.6 m2272.727 kr.Nei
29/12/200812.870.000 kr.15.500.000 kr.61.6 m2251.623 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfaskeið 92
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 92
Álfaskeið 92
220 Hafnarfjörður
73.7 m2
Fjölbýlishús
211
745 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 14
Skoða eignina Breiðvangur 14
Breiðvangur 14
220 Hafnarfjörður
59.1 m2
Fjölbýlishús
32
888 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Háholt 14
Skoða eignina Háholt 14
Háholt 14
220 Hafnarfjörður
54.2 m2
Fjölbýlishús
211
939 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 56a
3D Sýn
Skoða eignina Álfholt 56a
Álfholt 56a
220 Hafnarfjörður
69.6 m2
Fjölbýlishús
211
746 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin