Skráð 2. des. 2022
Deila eign
Deila

Suðurbraut 35

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-801
Verð
11.700.000 kr.
Fasteignamat
8.610.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Útsýni
Fasteignanúmer
F2340982
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóð
100,0
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar sjá skjal  nr. X-001415/2006


Til sölu 1,07 hektara byggingarlóð  í Tjarnarbyggð rétt við Selfoss. Lóðin Suðurbraut 35 er 10.753 fm eignarlóð.

Lóðunum í Tjarnarbyggð er skipt upp í klasa of eru hugsaðar fyrir fólk sem vill búa í sveit en njóta þjónustu á við þéttbýlinga, en byggðin er úr landi Kaldaðarnes, mitt á milli Eyrar­bakka og Selfoss. Milli allra klasa liggja breiðar göngu- og reiðleiðir til nota fyrir lóðareigendur. Búgarðabyggð tryggir þér víðtækar heimildir til húsdýrahalds, ræktunar og atvinnustarfsemi því tengdu. Tjarnabyggð hentar einstaklega vel fyrir hestafólk, með fjölbreyttum reiðleiðum og góðu beitilandi.

Tjarnabyggð er heilsársbyggð. Sveitarfélagið Árborg mun sjá um hluta af rekstri svæðisins s.s. viðhald vega, snjómokstur, skólaakstur, sorphirðu, lagningu ljósleiðara að lóðarmörkum en ekki viðhald malarvega og tæmingu rotþróa. 

Heimilt er að byggja íbúðarhús, þó ekki stærra en 1.000 fm og ekki stærra en samtals 1.500 fm að meðtöldu útihúsi (innifalin gatangerðagjöld). Lagnir fyrir heitt og kalt vatn ásamt lögn fyrir rafmagn, eru við lóðarmörk ( margir hafa kosið að hafa frekar varmadælur þar sem vatn frá hitaveitu er ekki mjög heitt) . Lóðin er seld og afhent í núverandi ástandi. 

Hentar sérlega vel þeim sem vilja hafa möguleika á að koma sér upp aðstöðu fyrir hesta eða annarri tómstundaaðstöðu næst heimili sínu.

Upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali s: 655-9000  geir@husasalan.is 
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Geir Sigurðsson
Geir Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurgata 20
Skoða eignina Norðurgata 20
Norðurgata 20
801 Selfoss
Jörð/Lóð
11.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurbraut 46
Skoða eignina Suðurbraut 46
Suðurbraut 46
801 Selfoss
Jörð/Lóð
11.900.000 kr.
Skoða eignina Sumarhús til flutnings
Sumarhús til flutnings
801 Selfoss
39.4 m2
Sumarhús
289 þ.kr./m2
11.400.000 kr.
Skoða eignina Birkibraut 6
Skoða eignina Birkibraut 6
Birkibraut 6
806 Selfoss
14.3 m2
Jörð/Lóð
1
832 þ.kr./m2
11.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache