Fasteignaleitin
Skráð 19. mars 2024
Deila eign
Deila

Hraunbær 31

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
144 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
603.472 kr./m2
Fasteignamat
75.900.000 kr.
Brunabótamat
67.000.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2286226
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvölfalt gler
Þak
Lítur vel út
Svalir
Verönd
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir fallegt endaraðhús á þessum friðsæla stað í lokaðri botnlangagötu vel staðsett í Hveragerði. Húsið er á einni hæð og 144 fermetrar. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax
.

Skiptingeignarinnar: Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og bílskúr. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskápum, 
Gott hol.
Eldhús
með smekklegri innréttingu, vönduð eldunartæki,
Fín stofa og borðstofa, hátt til lofts og innfelld lýsing í alrýminu utangengt út á verönd frá stofunni.  
Gott sjónvarpshol.
Tvö fín barnaherbergi.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum. 
Fallegt og nýlega endurnýjað baðherbergi með walk-in sturtu, baðkar og innrétting. 
Fínn bílskur, hann er flísalagður, rúmgóð þvottahúsinnrétting þar, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. 
Innaf bílskúrnum er geymsla sem er í dag nýtt sem svefnherbergi. 

Gólfefni eru flísar. 

Ytra umhverfið:
Glæsilegur pallur með skjólgriðingu, Heitur pottur frá Trefjum. Grasflöt og trjágróður. bílaplanið er malarborið. 

þetta er fallegt og vel viðhaldið hús sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórssson, löggiltur fasteignasali, s.698-2603, hlynur@hraunhamar.is


Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/02/201831.400.000 kr.20.000.000 kr.144 m2138.888 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignanúmer
2286226
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabrún 10
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrún 10
Hjallabrún 10
810 Hveragerði
138.7 m2
Parhús
413
625 þ.kr./m2
86.700.000 kr.
Skoða eignina ÞELAMÖRK 49 D
Skoða eignina ÞELAMÖRK 49 D
Þelamörk 49 D
810 Hveragerði
128.4 m2
Raðhús
524
661 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Heiðmörk 64 A
810 Hveragerði
117.2 m2
Raðhús
413
716 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Asparland 5
Bílskúr
Skoða eignina Asparland 5
Asparland 5
800 Selfoss
153.8 m2
Parhús
413
559 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache