Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2024
Deila eign
Deila

Mýrarvegur 115 -301

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
96 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
728.125 kr./m2
Fasteignamat
62.950.000 kr.
Brunabótamat
51.710.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2277696
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir til vesturs
Lóð
7,12
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprungur hafa myndast í veggjum og lofti íbúðarinnar

Mýrarvegur 115 íbúð 301 - Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í suður enda í góðu fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri með sér stæði í bílageymslu - stærð 96,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, gang, baðherbergi, þvottahús/geymslu og sér geymslu í kjallara. Eigninni fylgir einnig sér stæði í bílageymslu.  

Forstofa er með spónlögðum eikar fataskáp og parketi á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á gang með parketi á gólfi. 
Eldhús, vönduð spónlögð innrétting með ljósri bekkplötu og ljósum flísum á milli skápa. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði er í innréttingu fyrir ísskáp. Lítil innfelld uppþvottavél fylgir með við sölu. Góður borðkrókur með glugga til vesturs. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar eru góðir gluggar í vestur og til suðurs. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar steyptar svalir sem snúa til vesturs með járn handriði. Svalirnar eru skráðar 8,3 m² að stærð.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og spónlögðum fataskápum. Herbergin eru skráð 13,0 m² og 8,0 m² að stærð. Í stærra herberginu eru sexfaldur fataskápur en í því minna er tvöfaldur fataskápur og hillusamstæða.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og tveimur veggjum, spónlagðri eikar innréttingu, wc, sturtu og glugga með rafmagns opnara. 
Þvottahús/geymsla er með flísum á gólfi, bekk með skolvask og hillum. 
Sér geymsla er í kjallaranum með lökkuðu gólfi og hillum. Stærð geymslu er skráð 4,3 m². 

Íbúðinni fylgir einnig afar rúmgott enda bílastæði í bílageymslunni en þar er þvottaaðstaða fyrir bílana. Hægt er að koma fyrir rafhleðslustöð við stæðið.

Annað
- Allar innréttingar, fataskápar og innihurðir eru spónlögð eik. 
- Búið er að taka inn ljósleiðara. 
- Sameiginleg dekkjageymsla er í kjallaranum. 
- Snyrtileg sameign
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2277696
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.260.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jóninnuhagi 1
Skoða eignina Jóninnuhagi 1
Jóninnuhagi 1
600 Akureyri
89.1 m2
Fjölbýlishús
412
746 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 41 302
Kjarnagata 41 302
600 Akureyri
102.1 m2
Fjölbýlishús
43
655 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 51 íbúð 101
Kjarnagata 51 íbúð 101
600 Akureyri
104.8 m2
Fjölbýlishús
423
667 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sómatún 3 íbúð 201
Sómatún 3 íbúð 201
600 Akureyri
97 m2
Fjölbýlishús
312
701 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin