Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Mýrarvegur 115 -301

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
96 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
728.125 kr./m2
Fasteignamat
62.950.000 kr.
Brunabótamat
51.710.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2277696
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir til vesturs
Lóð
7,12
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprungur hafa myndast í veggjum og lofti íbúðarinnar

Mýrarvegur 115 íbúð 301 - Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í suður enda í góðu fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri með sér stæði í bílageymslu - stærð 96,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, gang, baðherbergi, þvottahús/geymslu og sér geymslu í kjallara. Eigninni fylgir einnig sér stæði í bílageymslu.  

Forstofa er með spónlögðum eikar fataskáp og parketi á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á gang með parketi á gólfi. 
Eldhús, vönduð spónlögð innrétting með ljósri bekkplötu og ljósum flísum á milli skápa. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði er í innréttingu fyrir ísskáp. Lítil innfelld uppþvottavél fylgir með við sölu. Góður borðkrókur með glugga til vesturs. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar eru góðir gluggar í vestur og til suðurs. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar steyptar svalir sem snúa til vesturs með járn handriði. Svalirnar eru skráðar 8,3 m² að stærð.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og spónlögðum fataskápum. Herbergin eru skráð 13,0 m² og 8,0 m² að stærð. Í stærra herberginu eru sexfaldur fataskápur en í því minna er tvöfaldur fataskápur og hillusamstæða.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og tveimur veggjum, spónlagðri eikar innréttingu, wc, sturtu og glugga með rafmagns opnara. 
Þvottahús/geymsla er með flísum á gólfi, bekk með skolvask og hillum. 
Sér geymsla er í kjallaranum með lökkuðu gólfi og hillum. Stærð geymslu er skráð 4,3 m². 

Íbúðinni fylgir einnig afar rúmgott enda bílastæði í bílageymslunni en þar er þvottaaðstaða fyrir bílana. Hægt er að koma fyrir rafhleðslustöð við stæðið.

Annað
- Allar innréttingar, fataskápar og innihurðir eru spónlögð eik. 
- Búið er að taka inn ljósleiðara. 
- Sameiginleg dekkjageymsla er í kjallaranum. 
- Snyrtileg sameign
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2277696
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.260.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrú 12
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
77.4 m2
Fjölbýlishús
211
895 þ.kr./m2
69.250.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 57 - 107
Bílastæði
Kjarnagata 57 - 107
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 63 íbúð 104
Bílastæði
Kjarnagata 63 íbúð 104
600 Akureyri
91 m2
Fjölbýlishús
312
757 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Jaðarstún 6 íbúð 201
Jaðarstún 6 íbúð 201
600 Akureyri
104.1 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin