Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2024
Deila eign
Deila

Strandgata 24

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
419.2 m2
8 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
93.700.000 kr.
Brunabótamat
161.850.000 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Fasteignanúmer
2250829
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Strandgata 24 Hfj verslun/skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, samtals 419,2 fm.  Frábær staðsetning í miðbænum. Eignin er innréttuð undir starfsemina sem þarna var fyrir þ.e. Rauði Krosinn Hfj Gbæ/Kópav. 
Möguleikar eru miklir þarna í samtarfi við aðra eigendur (þ.e.tveir aðrir aðilar) í húsinu, m.a. bygging íbúða ofl.  (Mögulegur byggingarréttur)  Verðtilboð.


Húsnæðið skiptist m.a. þannig: Sérinngangur á jarðhæð, nokkrar skrifstofur, snyrting, lyfta ofl. 
Efri hæð: eldhús með veitingasal/fundarsal skrifstofur ofl, góður stigi á milli hæða.

Húsnæðið þarfnast verulegrar endurnýjunar og lagfæringa við köflum vegna leka/raka sjá m.a. ástandsskýrslu frá Eflu verkfræðistofu. 

Nánari uppl gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grandatröð 1
Skoða eignina Grandatröð 1
Grandatröð 1
220 Hafnarfjörður
384.7 m2
Atvinnuhúsn.
3
Fasteignamat 45.300.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Reykjavíkurvegur - Lager 74
Reykjavíkurvegur - Lager 74
220 Hafnarfjörður
382 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 74
Reykjavíkurvegur 74
220 Hafnarfjörður
382 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 74
Reykjavíkurvegur 74
220 Hafnarfjörður
382 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache