RE/MAX & Oddur Grétarsson kynna:Einstaklega glæsileg og rúmgóð 4 herbergja íbúð að Karfavogi 27 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 107,6 fm. Sameiginlegt þvottahús og geymsla í kjallara.
Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.isSMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDISEfri hæð:Andyri parket á gólfi.
Geymsla er við hlið inngangs sem nýtt er sem fataherbergi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Eldhús parket á gólfi, eyja með nýrri borðplötu, tengi fyrir uppþvottavél.
Borðstofa parket á gólfi, opið úr eldhúsi inn í borðstofu.
Stofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi.
Neðri hæð:Sjónvarpshol parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, opnanlegt fag, baðkar og mjög rúmgóð walk-in sturta.
Íbúðin er mikið uppgerð og afar hugguleg og húsið í almennt góðu standi. Þak var endurnýjað 2021, gluggar endurnýjaðir að hluta og húsið drenað 2018.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk