Fasteignaleitin
Skráð 24. mars 2023
Deila eign
Deila

Birkilundur 10

SumarhúsVesturland/Stykkishólmur-341
50.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
494.071 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1989
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2335874
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
timbur
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
pallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
8 - Í notkun
50,6 fm. sumarhús sem stendur á 4.561 fm. eignarlóð  úr  landi jarðarinnar Saura í Sveitarfélaginu Stykkishólmi.

Húsið var upphaflega byggt árið 1988 en var flutt á núverandi stað árið 2016 og stækkað árið 2017  um ca. 20 fm. 

Húsið skiptist í forstofu, gang, baðherbergi, samliggjandi stofu og eldhús og tvö svefnherbergi. 

Parket er á gangi, herbergjum eldhúsi og stofu. Ágætar innréttingar eru í húsinu. 

Sólpallur er við húsið og þar er heitur pottur. (potturinn er orðinn lélegur).   

Lóð er nánast öll vaxin birkikjarri. 

Fallegt útsýni er frá bústaðnum.

Góðar gönguleiðir eru frá bústaðnum. 

Birkilundur er skipulagt sumarbústaðahverfi ca. 10 km. sunnan Stykkishólms en þar eru m.a. verslanir, veitingastaðir, sundlaug og golfvöllur. Vegalengd frá Reykjavík er ca. 150 km. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache