Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Öxnalækjarvegur 2 - 0113

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hveragerði-810
55.6 m2
Verð
21.900.000 kr.
Fermetraverð
393.885 kr./m2
Fasteignamat
12.650.000 kr.
Brunabótamat
15.700.000 kr.
Mynd af Bogi Molby Pétursson
Bogi Molby Pétursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2522445
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
13
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
5,56
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu: 

ÖXNALÆKJARVEGUR 2, HVERAGERÐI.   Geymsla nr 13 er 55,6fm.  Húsið skiptist niður í 18 geymslur.    Möguleg skipti á íbúð  Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. 

Gólfflötur er u.þ.b. 5,5 m á breidd og u.þ.b. 9,5 m á dýpt.  Lofthæð er fremst u.þ.b. 3,7 m og innst u.þ.b. 5,0 m.  Innkeyrsluhurð er 2,8 m á breidd og 3,3 m á hæð.  Húsið eru uppbyggt með forsteyptum einingum. Útveggir verða klæddir með grárri láréttri báruklæðningu. Þak er yleiningar þak, hvítt að innan og utan.  Birt stærð er 55,6 m²  samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. Gólfflötur er u.þ.b. 5,5 m á breidd og u.þ.b. 9,5 m á dýpt. Lofthæð er fremst u.þ.b. 3,7 m og innst u.þ.b. 5,0 m. Girðing er á lóðamörkum og rafmagnshlið með farsímastýringu við aðkomu ásamt gönguhliði. Gönguhurð með gleri og gluggi fyrir ofan eru úr PVC plasti, hvítt að lit. Innkeyrsluhurð er 2,8 m á breidd og 3,3 m á hæð, með mótor.  Girðing er á lóðamörkum og rafmagnshlið í aðkomu. Ekki er gert ráð fyrir sorphirðu á svæðinu. Geymslan eru með skolvask og aukastút/tengingu í gólfi fyrir salerni.  Malbikað bílaplan. Engin skilgreind bílastæði eru á lóðinni. Gert er ráð fyrir að hægt sé að leggja fyrir framan hverja geymslu. 
Girðing er á lóðamörkum og rafmagnshlið í aðkomu.

Hvert rými er merkt/númerað. Milliveggir og útveggir að innan eru með mótaáferð. Loft, einingar hvítar að innan og límtrésbitar eru ómeðhöndlaðir. Gólf með gráu epoxylakki. Rafmagnsmælir er fyrir hvert geymslurými. Tengitafla er í hverju geymslurými. Lagnir eru utanáliggjandi. Þriggja fasa tengill og miðstöðvarofn.   Inntök rafmagns eru í sameign/tæknirými og er sér mælir fyrir hvert geymslurými og einn mælir fyrir sameign sem er tæknirými og útiljós. Mælar eru staðsettir í mælatöflu í sameign/tæknirými. Inntak hitaveitu er í tæknirými. Hitaveita er í sameign og er mælir í tæknirými. Geymslurýmin eru með skolvask með blöndunartækjum.  
Loftræsting: Opnanlegur gluggi fyrir ofan gönguhurð og ferskloftsventli (innloft) fyrir ofan glugga. Einnig er útsogsvifta.  Brunavarnir: Steyptir veggir eru á milli notaeininga og uppfylla allar kröfur um brunavarnir. Í hverju rými er eitt slökkvitæki og einn reykskynjari. Ekki er gert ráð fyrir brunakerfi í húsinu. Sjálflýsandi út merki við flóttaleiðir verður uppsett. 

Áhvílandi vsk- kvöð er á eigninni og miðast söluverð eignar við yfirtöku kaupanda á vsk-kvöð.
Kaupandi yfirtekur vsk-kvöð þ.e. leiðréttingarskylda vegna eftirstöðva tímabils samkvæmt 14. gr. reglugerðar nr. 192/1993, að fjárhæð u.þ.b. kr. 3.070.000,-.  
Ef kaupandi yfirtekur vsk kvöð er kaupverð kr. 21.900.000.- Ef kaupandi tekur EKKI yfir vsk kvöð er kaupverð kr. 24.900.000
Við kaup á eigninni án yfirtöku á vsk-kvöð sér seljandi um að greiða upp vsk-kvöð og aflýsa henni. 

Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar.  Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi Molby Pétursson  6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/20239.600.000 kr.18.500.000 kr.55.6 m2332.733 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina ÖXNALÆKJARVEGUR 2 NR. 5
Öxnalækjarvegur 2 NR. 5
810 Hveragerði
55.6 m2
Atvinnuhúsn.
390 þ.kr./m2
21.700.000 kr.
Skoða eignina ÖXNALÆKJARVEGUR 2 NR. 13
Öxnalækjarvegur 2 NR. 13
810 Hveragerði
55.6 m2
Atvinnuhúsn.
394 þ.kr./m2
21.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 7B
Skoða eignina Vesturbakki 7B
Vesturbakki 7B
815 Þorlákshöfn
71.6 m2
Atvinnuhúsn.
2
306 þ.kr./m2
21.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðamýri 3
Skoða eignina Breiðamýri 3
Breiðamýri 3
800 Selfoss
68.5 m2
Atvinnuhúsn.
328 þ.kr./m2
22.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache