Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Borgarbraut 28

FjölbýlishúsVesturland/Borgarnes-310
59.7 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.500.000 kr.
Fermetraverð
460.637 kr./m2
Fasteignamat
24.200.000 kr.
Brunabótamat
24.450.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1911
Sérinng.
Fasteignanúmer
2111035
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá lýsingu eignar
Raflagnir
Sjá lýsingu eignar
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu eignar
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu eignar
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga er í einu gleri í stofuglugga
EIGNIN ER SELD 

Trausti fasteignasala kynnir skemmtilega íbúð við Borgarbraut í Borgarbyggð. Stutt í verslanir, sund og íþróttamiðstöð Borgarness. 

Íbúð efri hæðar í eigu sama aðila er einnig á sölu. Möguleiki er því að kaupa allt húsið. Tilvalið fyrir stóra fjölskyldu.
https://fasteignir.visir.is/property/656697


Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 59,7 fm. 
Nánari upplýsingar hjá Sólveigu í síma 869-4879 eða á solveig@trausti.is og Kristján í síma 867-3040 eða á kristjan@trausti.is


Nánar um eignina:
Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Helluborð og ofn. Frístandandi eyja. Parketflísar á gólfi.
Stofa með parketflísum á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Barnaherbergi með parketflísum.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu. Innangeng sturta með góðum sturtuhaus. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél. Flísar á gólfi.

Hiti er í öllum gólfum nema hjónaherbergi þar sem er ofn.

Viðhald sem farið hefur verið í undanfarin ár:
Eignin var tekin í gegn á árunum 2019-2021
Árið 2019/2020 var húsið múrað og drenað.
Árið 2020 var sett ný aðalrafmagnstafla fyrir allt húsið sem staðsett er í bílskúr
Eignin klædd og einangruð að innan
Skipt var um rafmagn
Skipt um ofnalagnir
Skipt var um fráveitulagnir innan eignar
Settur hiti í gólf nema í hjónaherbergi
Skipt um hurðir í íbúð
Árið 2021 var húsið málað að utan ásamt því að stétt fyrir utan var lögð.

Athugasemdir við skoðun:
Sprunga er í einu gleri í stofuglugga
Ekki var skipt um glugga þegar eignin var tekin í gegn. Móða er í glerjum.

Um er að ræða sæta eign miðsvæðis í Borgarnesi þar sem stutt er í helstu þjónustu. Tilvalin fyrstu kaup.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is og Kristján í síma 867-3040 eða á kristjan@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/05/202114.100.000 kr.15.900.000 kr.59.7 m2266.331 kr.
12/12/20189.780.000 kr.9.000.000 kr.59.7 m2150.753 kr.
06/07/200715.690.000 kr.28.500.000 kr.206.6 m2137.947 kr.
13/02/200715.690.000 kr.27.000.000 kr.206.6 m2130.687 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
64 m2
Hæð
322
442 þ.kr./m2
28.300.000 kr.
Skoða eignina Valhallarbraut 756
Valhallarbraut 756
262 Reykjanesbær
42.6 m2
Fjölbýlishús
11
669 þ.kr./m2
28.500.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 104 -001
Þórunnarstræti 104 -001
600 Akureyri
67.2 m2
Fjölbýlishús
312
426 þ.kr./m2
28.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Pilar de la Horadada
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Pilar de la Horadada
Spánn - Costa Blanca
66 m2
Fjölbýlishús
322
415 þ.kr./m2
27.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin