Fasteignaleitin
Skráð 3. júní 2023
Deila eign
Deila

Skálaheiði 5

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
101.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
738.659 kr./m2
Fasteignamat
60.800.000 kr.
Brunabótamat
48.100.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064846
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta 2022
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta 2022
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta 2018
Þak
Yfirfarið að hluta 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður og suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX OG GUÐNÝ ÞORSTEINS. löggiltur fasteignasali KYNNIR Í EINKASÖLU:
Bjarta og mikið endurnýjað 101,4m2  fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð (hjólastólaaðgengi) með sérinngangi í þríbýli á skjólsælum stað við Skálaheiði 5 í  suðurhlíðum Kópavogs, sér pallur ásamt sameiginlegum garði. 

Fyrirhugað fasteignamat 2024 er 68.000.000 kr.

OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 6. JÚNÍ FRÁ KL.18:00-18:30
VINSAMLEGA BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA SENDIÐ PÓST Á GUDNYTH@REMAX.IS


Eignin samanstendur af forstofu, 3 svefnherbergjum, eldhúsi með borðkrók, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahúsi, ásamt palli sem snýr í suðvestur. Tvær geymslur fylgja eigninni. Gott aðgengi er fyrir fatlaða.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS
SMELLTU HÉR OG SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D UMHVERFI (ekki er þörf á frekari forriti)

Nánari lýsing:

Forstofa: Komið er inn í forstofu með djúpum og góðum tvöföldum skáp.
Eldhús: Er bjart með góðum glugga, gott skápapláss, flísar á milli efri og neðri innréttinga. Innrétting með ljúflokum. Tengi fyrir uppþvottavél. 
Þvottahús: Er innaf eldhúsi, rúmgott með góðu vinnuplássi, geymslu skápar, gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Stofa og borðstofa eru saman í björtu rými (rafmagns arinn fylgir ekki með), útgengi er frá alrýminu út á sér pall sem snýr í suðvestur. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með 5 földum fataskápum sem ná upp í loft. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott herbergi með tvöföldum fataskápum sem ná upp í loft. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Er með tvöföldum fataskápum sem ná upp í loft. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, innrétting er undir vaski, rúmgóð sturta með gler skilrúmi, handklæðaofni og upphengdu salerni.
Pallur: Er séreign, rúmlega 20m2 að stærð og snýr í suðvestur, mjög skjólsæll. Í garðinum er trampólin sem seljandi á ásamt nágranna. Eplatré er á verönd ásamt rifsberjarunnum sem eru fyrir framan skjólvegg á palli.
Geymslur: Eru tvær, önnur er inn af forstofu en hin undir stiga fyrir utan íbúðina, er hún vatnsheld og einangruð.
Húsið ásamt íbúð hefur fengið gott viðhald:
2023          Skólp lagnir myndaðar og hreinsaðar
2022/2023 Hluti neysluvatns lagna þ.a. heitt og kalt og ofnalagnir endurnýjað sem liggja í gólfi íbúðar á jarðhæð
2021          Þak lagfært.
2016-2017 Álagshliðar og gluggar málaðir
2009-2019 Gler ásamt gluggum endurnýjað
2008-2009 Húsið, ytrabyrði var múrviðgert og málað

2021          Flísar á votrýmum 
2011/2019 Skápar í herbergjum 
2019          Eldhúsinnrétting 
2019          Innihurðar 
2019          Harðparket 

Ítarlegri upplýsingar veitir Guðný Þorsteins. Löggiltur fasteignasali í s:771 5211 eða gudnyth@remax.is 

Vegna eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá, ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/08/201020.300.000 kr.24.000.000 kr.101.4 m2236.686 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarhjalli 46
Hlíðarhjalli 46
200 Kópavogur
118.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
650 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Hafnarbraut 12b
200 Kópavogur
114.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Dalbrekka 14
Bílastæði
Skoða eignina Dalbrekka 14
Dalbrekka 14
200 Kópavogur
104.9 m2
Fjölbýlishús
43
691 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 71
Skoða eignina Furugrund 71
Furugrund 71
200 Kópavogur
101.2 m2
Fjölbýlishús
523
740 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache