Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lindargata 11

EinbýlishúsNorðurland/Sauðárkrókur-550
105 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
475.238 kr./m2
Fasteignamat
33.500.000 kr.
Brunabótamat
50.200.000 kr.
Mynd af Friðrik Halldór Brynjólfsson
Friðrik Halldór Brynjólfsson
Löggiltur fasteignasali
http://www.domus.isEignir í sölu
Byggt 1936
Þvottahús
Margir Inng.
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Domus fasteignasala kynnir vel skipulagt einbýlishús á Sauðárkróki.

Eignin er Lindargata 11, sem er steinsteypt 104,9 fm einbýlishús frá árinu 1936.
Húsið er á einni hæð og hefur verið töluvert endurnýjuð síðustu ár. 

Búið er að endurnýja eldhús, sólskála og öll gólfefni í svefnherbergjum og eldhúsi. Einnig er búið að endurnýja rafmagnstengla, ljós og rofa í húsinu og búið að draga nýja víra í svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Einnig er búið að endurnýja í rafmagnstöflu. Þegar eldhús var tekið í gegn var loftið hækkað og bitar frá 1936 fá að njóta sín í eldhúsinu. 

Búið er að tengja ljósleiðara inní húsið.

Nánari lýsing:

Forstofan er og björt með flísum á gólfi. 
Eldhús er rúmgott með dökkri nýlegri innréttingu og viðarlitaðri borðplötu. Fallegir viðarbitar í lofti og ljós sem setja mikinn svip á rýmið.
Baðherbergi er flísalagt með hvítri innréttingu, speglaskáp, handklæðaofni og sturtuklefa. 
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og hvítum fataskáp.
Svefnherbergi I er með parketi á gólfi og pláss er fyrir fataskáp.
Svefnherbergi II er með parketi á gólfi og þar er hleri upp á háaloft. 
Stofa/Sólskáli er með flísum á gólfi og góðu plássi fyrir sjónvarpskrók. Rennihurð og tveir stórir gluggar sem hægt er að opna eru í rýminu. 
Þvottahús: Mjög rúmgott þvottahús er í húsinu. 
Bílastæði: Einkabílastæði er við hlið hússins. 


Vel skipulagt einbýlishús á góðum stað í bænum og stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða.

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 fridrikhalldor@budubetur.is 
eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 
stefano@domus.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/08/202018.350.000 kr.28.000.000 kr.104.9 m2266.920 kr.
10/11/201511.700.000 kr.19.500.000 kr.104.9 m2185.891 kr.
04/07/200710.625.000 kr.13.000.000 kr.104.9 m2123.927 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache