Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2024
Deila eign
Deila

Furugrund 34

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
213.9 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
537.167 kr./m2
Fasteignamat
100.300.000 kr.
Brunabótamat
112.300.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2249422
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu:  Vandað og reisulegt 151,3 fm einbýlishús með 62,6 fm sambyggðum bílskúr samtals 213,9 fm byggt úr timbri árið 2000 í hinu vinsæla Grundahverfi á Selfossi.   Að utan er húsið klætt með múrsteini og járn er á þaki.  Garður er snyrtilegur, malbikuð/stimpilsteypt heimkeyrsla, stór timbur sólpallur með skjólgirðingu og hlaðin steingirðing að framanverðu.  Húsið stendur næst innst í botnlangagötu.

Nánari lýsing: Fjögur góð svefnherbergi eru í húsinu, þrjú þeirra með fataskápum og inn af hjónaherbergi er fataherbergi.  Flísalögð forstofa með góðum fataskáp.  Stórt og bjart miðrými hússins telur rúmgott sjónvarpshol, eldhús og borðstofu sem aðeins er stúkað af með hlöðnum vegg og síðan er stofa.  Úr stofunni er útgengt út á sólpall.  Í þessu rými er upptekið loft, ljósar loftaþiljur með innfelldri lýsingu.   Í eldhúsi er snyrtileg innrétting með vönduðum heimilistækjum, góðu skápaplássi og glerskápum að hluta.   Inn af hjónaherbergi er rúmgott baðherbergi með nuddbaðkari, fallegri innréttingu og flísalagt í hólf og gólf.  Annað minna baðherbergi með innréttingu, sturtu og flísalagt í hólf og gólf.   Þvottahús er með góðri innréttingu, úr því er innangengt í rúmgóðan, snyrtilegan og bjartan tvöfaldan bílskúr.   Í bílskúr er fimmta svefnherbergið ásamt stóru geymslulofti.
Á gólfum eru annars vegar drappaðar flísar og hins vegar ljóst parket.  Húsið er kynt með svæðaskiptum gólfhita.  Stórt bílaplan er malbikað og að hluta stimpilsteypt.   

Í alla staði vel skipulögð, snyrtileg og vönduð eign staðsett í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla. 

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali s. 891-8891 eða hafsteinn@fasteignasalan.is
Hringið og bókið skoðun.


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.Fletta í fasteignalista

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/11/202162.100.000 kr.87.500.000 kr.213.9 m2409.069 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laxabakki 11
Bílskúr
Skoða eignina Laxabakki 11
Laxabakki 11
800 Selfoss
193 m2
Einbýlishús
514
569 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Lambhagi 6
Bílskúr
Skoða eignina Lambhagi 6
Lambhagi 6
800 Selfoss
257.8 m2
Einbýlishús
615
407 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunhólar 10
Bílskúr
Skoða eignina Hraunhólar 10
Hraunhólar 10
800 Selfoss
193.9 m2
Parhús
524
562 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Dranghólar 33
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Dranghólar 33
Dranghólar 33
800 Selfoss
230.3 m2
Einbýlishús
725
521 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin