Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2024
Deila eign
Deila

Brimklöpp 3

Nýbygging • EinbýlishúsSuðurnes/Garður-250
245.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
86.500.000 kr.
Fermetraverð
352.342 kr./m2
Fasteignamat
68.350.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2519969
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Allt fasteignasala kynnir: Brimklöpp 3
Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð í byggingu að Brimklöpp 3, 250 Garði. Stærð 245.5 fm.
4 svefnherbergi eru í húsinu, með möguleika á að bæta við því 5. og 3 baðherbergi. Bílskúr er 38,7fm. og íbúð 206.8fm. 


Eignin selst tilbúin undir tréverk en kaupandi getur óskað eftir því að fá húsið fullbúið. Afhending gæti orðið 2-3 mánuði eftir að samkomulag næst. 

** Falleg og vel staðsett eign í rólegu hverfi í uppbyggingu sem vert er að skoða.
** Eignin býður uppá frábæra möguleika.
** Votrými verða flísalögð og meginrými með harðparketi. 
** 4 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi innaf tveimur. 
** Góðir útleigu möguleikar


Búið er að stúka af tvö herbergi og baðherbergi og búa til litla íbúð þar sem búið er að setja upp eldhúsinrréttingu. Einnig er búið að setja upp salerni, handlaug og blöndunartæki og er kjörið tækifæri að halda þessu skipulagi ef kaupandi vill nýta part af eigninni í útleigu.

Skilalýsing:
Húsið skilast tilbúið undir tréverk eða á byggingarstigi 5. 
Að utan skilast húsið fullklárað. Lóð grófjöfnuð.
Ídráttarrör og frárennsli er til staðar fyrir heitan pott bakatil.

Stutt í alla þjónustu - göngufæri í skóla, sundmiðstöð og íþróttir
Stutt í golf - Sandgerði og Leira
Stutt í Leifsstöð, Reykjanesbæ og til höfuðborgarinnar


Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards lgf. á disa@allt.is eða í síma 8636608


Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

ALLT fasteignasala – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – Mosfellsbæ (Þverholti 2)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/10/20226.880.000 kr.11.500.000 kr.245.5 m246.843 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2023
38.7 m2
Fasteignanúmer
2519969
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melbraut 3
Skoða eignina Melbraut 3
Melbraut 3
250 Garður
257.6 m2
Einbýlishús
1129
349 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Brimklöpp 3
Bílskúr
Skoða eignina Brimklöpp 3
Brimklöpp 3
250 Garður
245.5 m2
Einbýlishús
534
352 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Skoða eignina Brimklöpp 3
Bílskúr
Skoða eignina Brimklöpp 3
Brimklöpp 3
250 Garður
245.5 m2
Einbýlishús
524
352 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin