Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Stafholt 18

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
200.5 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
108.000.000 kr.
Fermetraverð
538.653 kr./m2
Fasteignamat
76.350.000 kr.
Brunabótamat
71.800.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2150721
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Mikið endurnýjað
Raflagnir
Mikið endurnýjað
Frárennslislagnir
Var endurnýjað frá húsi þegar plan var endurgert
Gluggar / Gler
Gler var endurnýjað á árunum 2018-19
Þak
Var endurnýjað árið 2016, hluti sperra fékk að halda sér. 200mm ull er ofan á loftaplötu.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suðvestur svalir, gengið út á þær úr stofu
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti er á efri hæðinni og í þvottahúsi holi og geymslu á neðri hæð
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stafholt 18 - Mjög mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr - stærð 200,5 m²

Eignin skiptist með efturtöldum hætti,
Efri hæð: 
Forstofa/aðalinngangur, hol, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og stofa. Steyptur stigi er á milli hæða og á stigapallinum er hurð út til austurs.
Neðri hæð: hol, geymsla, þvottahús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og bílskúr. 

Forstofa er með flísum á gólfum. Hiti er gólfi sem stýrt í gegnum ofn sem þar er. Úr forstofu er gengið inn opið hol þaðan sem gengið er inn í öll rýmin á hæðinni. 
Eldhús, nýleg vönduð tvílit innrétting, hvít og hvíttuð eik með grárri bekkplötu. Gott skápa- og bekkjarpláss. Samsung ofn, örbylgjuofn, helluborð og vifta. 
Svefnherbergin eru tvö á hæðinni, bæði með harð parketi á gólfi. Tvöfaldur fataskápur er í barnaherberginu og í hjónaherbergi er fimmfaldur og hurð út á verönd.
Sjónvarpsherbergi var áður nýtt sem svefnherbergi og þar er harð parket á gólfi. 
Stofan er opin og með stórum vestur glugga. Tvær útgönguhurðar eru í stofunni, önnur út á steyptar suðvestur svalir og hin út á verönd sem er á baklóðinni, um 45 - 50 m² og með heitum potti og grillskýli.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með dökkri innréttingu og speglaskáp, upphengdu wc, walk-in sturtu, handklæðaofni og hurð út á verönd. Hiti er í gólfi sem stýrt er í gegnum ofn.
Steyptur og flísalagður stigi er á milli hæða. Á stigapallinum er hurð út til austur sem hefur nýst sem annar inngangur fyrir eignina.
Hol á neðri hæð er með flísum á gólfi og gólfhita. 
Geymsla er undir stigapalli, þar eru flísar á gólfi og tengingar fyrir þvottavél
Þvottahús er með flísum á gólfi og fallegri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og skolvask. Hiti er gólfi sem stýrt í gegnum ofn sem þar er. 
Baðherbergi er inn af þvottahúsinu sem er flísalagt í hólf og gólf, með eikar innréttingu og speglaskáp, upphengdu wc, sturtu og handklæðaofni. Hiti er gólfi sem stýrt í gegnum ofn sem þar er. 
Svefnherbergin eru tvö, annað mjög rúmgott og með ljósu plast parketi á gólfi og hitt er með harð parketi á gólfi. 
Bílskúrinn er um 26 m² að stærð, með lökkuðu gólfi og rafdrifinni innkeyrsluhurð sem er með gönguhurð í. Innst í skúrnum er bekkur með skolvask. Innangengt er í bílskúrinn af holinu. Fyrir framan er rúmgott steypt bílaplan með hitalögnum í, lokað kerfi.

Annað
- Á baklóðinni er timbur verönd með skjólveggjum og grillskýli sem byggt var árið 2021. Heitur pottur og pottastýrting var sett árið 2022. 
- Húsið var málað að utan árið 2022.
- Stærstu hluti efri hæðar var tekinn í gegn árið 2020, gólfefni, eldhús, gólfhiti o.fl. en framkvæmdir á neðri hæð voru unnar árið 2014.
- Gler var endurnýjað á árunum 2018-2019.
- Hitaveitugreind var endurnýjuð árið 2019. 
- Þak var endurnýjað árið 2016 og það framlengt yfir steyptu rennurnar. Þá voru settir tenglar undir þakskyggnið og hitaþræðir í rennum. 
- Bílaplan og lóð fyrir framan húsið var endurgert árið 2013. Þá var frárennsli endurnýjað og inntök.
- Búið er að drena með austurhliðinni.
- Gólfhiti er í allri efrihæðinni og holi, þvottahúsi og baðherbergi á neðri hæð. 
- Rafmagnstafla og raflagnir hefur verið endurnýjað að hluta. 
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu
:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1960
Fasteignanúmer
2150721
Byggingarefni
Steypt og hlaðið
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langholt 28
Bílskúr
Skoða eignina Langholt 28
Langholt 28
603 Akureyri
211.7 m2
Einbýlishús
524
471 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Langholt 28
Skoða eignina Langholt 28
Langholt 28
603 Akureyri
211.7 m2
Einbýlishús
524
471 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 21
Skoða eignina Tungusíða 21
Tungusíða 21
603 Akureyri
232.7 m2
Einbýlishús
625
429 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 10
Skoða eignina Stórholt 10
Stórholt 10
603 Akureyri
194.2 m2
Einbýlishús
624
550 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin