Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2025
Deila eign
Deila

C-tröð 12

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
35.3 m2
Verð
12.500.000 kr.
Fermetraverð
354.108 kr./m2
Fasteignamat
4.160.000 kr.
Brunabótamat
7.450.000 kr.
Mynd af Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir
Fasteignasali
Byggt 1987
Sérinng.
Fasteignanúmer
2053842
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir:  Bókaðu skoðun. 
Hesthús við C-Tröð 12, 110 Reykjavík, 6 hesta hús með góðu kaffistofulofti.
Húsið er vel staðsett efst í götu með góðu plássi til að taka inn hey aftan við húsið. Að innan er það innréttað fyrir 6 hesta í tveimur 2ja hesta stíum og tveimur 1 hesta.
Á rislofti er kaffistofa með lítilli innréttingu og ísskáp, snyrting með salerni og vaski auk  geymslu pláss, risloftið er ekki inni í skráðri fermetratölu hússins.  
Aðstaða fyrir reiðtygi og hey á fóðurgangi, gott viðrunar gerði er sameiginlegt með einu öðru húsi í lengjunni.
Húsið er laust til afhendingar.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma: 822-2225 eða á thora@fstorg.is
Sækja söluyfirlit 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
110
43
12,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin