Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Víðibrekka 9

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
77.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
579.355 kr./m2
Fasteignamat
39.800.000 kr.
Brunabótamat
45.450.000 kr.
Byggt 2005
Geymsla 12m2
Garður
Fasteignanúmer
2286144
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er bjálkahús og ekki byggt samkvæmt íslenskum staðli.  Það er úttekið og á byggingarsstigi 7. 
Víðibrekka 9, sumarhús í landi Búrfells með glæsilegu útsýni, heitur pottur. 

Fasteignaland kynnir:
  Sumarhús við Víðibrekku 9 í landi Búrfells í Grímsnes-og Grafningshreppi..  Um er ræða 65,5 fm hús ásamt millilofti og 12 fm geymslu eða samtals 77,5 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. 
Í þessu húsi er hitaveita og gólfhiti.  Húsið er á steyptum sökkli og er skriðkjallari í húsinu.

Lýsing á eign:  Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Tvö herbergi með parketi á gólfi, annað með góðu skápaplássi. Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta til á veggjum. Sturtuklefi.  Stofan og eldhúsið er í sama rými með góðri lofhæð og parketi á gólfi, útgengi út á suður sólpall. Eldhús með viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél ásamt uppþvottavél. Góður borðkrókur.

Milliloft: Með parketi á gólfi og opnanlegu fagi.  Á hliðum milloloftsins eru geymslur.

Geymsla: Gengið inn af sólpalli ca. 12 fm. 

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu. Heitur pottur. 

Lóðin er 10.000 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni.

Góða aðkoma og næg bílastæði.

Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).

Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.
 
Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/202124.850.000 kr.34.500.000 kr.77.5 m2445.161 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
12 m2
Fasteignanúmer
2286144
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarbraut 27
Skoða eignina Bjarkarbraut 27
Bjarkarbraut 27
805 Selfoss
78.4 m2
Sumarhús
524
573 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Útey 26 lóð
Skoða eignina Útey 26 lóð
Útey 26 lóð
806 Selfoss
71.3 m2
Sumarhús
514
658 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavegur 25
Skoða eignina Reykjavegur 25
Reykjavegur 25
806 Selfoss
72.2 m2
Sumarhús
313
594 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Merkihvoll 3
Skoða eignina Merkihvoll 3
Merkihvoll 3
851 Hella
77.3 m2
Sumarhús
312
563 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin