Skráð 12. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Gunnarsbraut 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
44.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
38.900.000 kr.
Fermetraverð
874.157 kr./m2
Fasteignamat
28.850.000 kr.
Brunabótamat
19.050.000 kr.
Byggt 1939
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2011977
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
17,94
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsið er með dren lögní kringum húsið. Þak er ekki gamalt en þarfnast málningar fljótlega.
Skólp var tekið upp í götunni en ekki farið í neitt varðand húsið.
Múrhúð er orðin léleg og þarf að steina húsið á næstu árum Einnig þarf að laga tröppur utanhúss við húsið.
Gluggar eru orðnir þreyttir sérstaklega í kjallara og 3hæð.
Sameign innan húss þarfnast lagfæringa - málun og gólf vinna.
Rafmagnstafla var endurnýjuð nýlega.
Aðeins er greidd trygging í sameiginlegan sjóð"
 
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna  góða bjarta íbúð á jarðhæð í hjarta borgarinnar.

Eignin er í vinsælu hverfi miðsvæðis Reykjavíkur. Stutt er í alla helstu þjónustu og menningarlif borgarinnar.
Heildarfermetra fjöldi eignarinnar telur 48,7m2.


Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi og fatahengi.
Eldhús: ágætis innrétting með fínu skápa og vinnuplássi, parket á gólfi.
Stofa: björt með nýju parketi á gólfi. Stofa getur nýtst bæði sem borðstofa og sjónvarpsherbergi 
Svefnherbergi: parket á gólfi og skápur.
Baðherbergi: er ný endurnýjað,  flísalagt í hólf og gólf, sturta, salerni og handlaug.
Þvottahús: Sameiginlegt í sameign á sömu hæð.

Nánari upplýsingar veita:
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/201718.300.000 kr.29.400.000 kr.44.5 m2660.674 kr.
18/11/201616.450.000 kr.26.000.000 kr.44.5 m2584.269 kr.
31/05/201616.450.000 kr.21.000.000 kr.44.5 m2471.910 kr.
17/08/200710.000.000 kr.12.500.000 kr.44.5 m2280.898 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 182-186
 16. ágúst kl 17:30-18:30
Hraunbær 182-186
110 Reykjavík
50.4 m2
Fjölbýlishús
211
792 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Gyðufell 2
 14. ágúst kl 15:00-16:00
Skoða eignina Gyðufell 2
Gyðufell 2
111 Reykjavík
63.5 m2
Fjölbýlishús
211
628 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Vindás 2
Skoða eignina Vindás 2
Vindás 2
110 Reykjavík
59 m2
Fjölbýlishús
211
659 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbrún 4
Skoða eignina Austurbrún 4
Austurbrún 4
104 Reykjavík
47.6 m2
Fjölbýlishús
21
817 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache