Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2025
Deila eign
Deila

Rauðarárstígur 38

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
65.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
920.123 kr./m2
Fasteignamat
47.750.000 kr.
Brunabótamat
28.700.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1940
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2010864
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar í og frá íbúð og upp á hæðir 2017
Raflagnir
Lagt nýtt í íbúð 2015
Frárennslislagnir
Endurnýjað innan húss 2014
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Lagfært 2016
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti 2017-2018
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrafnkell & Atli á Lind fasteignasölu kynna þessa björtu og vel skipulögðu 3ja herbegja íbúð á jarðhæð að Rauðarárstíg 38.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð síðustu ár, meðal annars með gólfhita og dyrum út í garð.
Húsið var steinað að utan 2020 og skipt var um glugga 2019.
Glæsileg eign sem vert er að skoða!


Eignin Rauðarárstígur 38 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-0864, birt stærð 65.1 fm, þar af 2 fm geymsla í risi.

Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í alrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign.

Nánari lýsing:
Forstofa 
með rúmgóðum hvítum fataskáp og flotað gólf.
Baðherbergi með flísalagðri sturtu, upphengdu salerni og snyrtilegri hvítri innréttingu, gólf flotað.
Stofa, eldhús og borðstofa eru í björtu opnu rými með flotuðu gólfi.
Eldhús með eyju og hvítri innréttingu. Innfeld lýsing í lofti og ofn í vinnuhæð.
Útgengi er í stofu út í garð um fallega hvíta hurð.
Svefnherbergi er stórt og rúmgott með fataskáp, harðparketi á gólfi og fallegum bogaglugga.
Barnaherbergi með harðparketi og rúmgóðum hvítum fataskáp.
Gólfhiti í íbúðinni og þvottaaðstaða á sömu hæð.
Í sameign á hæðinni er tengi fyrir þvottavél, einnig er sameiginlegt þvottahús í risi. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Íbúðin snýr að mestu að Sæmundargötu þar sem lítið er um umferð. Hægt er að koma inn í húsið frá Rauðarárstíg eða bakatil frá Sæmundargötu og þar eru bílastæði fyrir húsið. Íbúðin er skráð kjallari og er niðurgrafin Rauðarárstígsmegin.

Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin er meðal annars í göngufæri við Sundhöll Reykjavíkur, Brikk bakarí, Hlemm Mathöll, Klambratún, verslanir og veitingastaði.

Rauðarárstígur 38, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 00-01, fastanúmer 201-0864 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari upplýsingar:
Hrafnkell P. H. Pálmason - Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason - Aðstoðarmaður fasteignasala / 662 4252 / atli@fastlind.is

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/05/202031.800.000 kr.36.800.000 kr.65.1 m2565.284 kr.
14/02/201415.350.000 kr.18.600.000 kr.65.1 m2285.714 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 18
3D Sýn
Opið hús:24. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Bríetartún 18
Bríetartún 18
105 Reykjavík
68.7 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 303
Borgartún 24 303
105 Reykjavík
60.8 m2
Fjölbýlishús
211
1015 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 22
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
936 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flókagata 21
Skoða eignina Flókagata 21
Flókagata 21
105 Reykjavík
71.7 m2
Fjölbýlishús
211
835 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin