Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynnir mjög rúmgóða fjögurra herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara við Miklabraut í Reykjavík. Íbúðin er alls 120,9 fermetrar að stærð og fylgir henni sér geymsla. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 120,9fm þar af er íbúðin 118,1fm og geymsla 2,8fm. Fasteignamat fyrir 2023 verður 58.350.000 kr.
Smelltu hér til að skoða eignina í 3-D
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef remax.isNánari lýsing eignar:Komið er inn í flísalagða
forstofu með fatahengi, þaðan er innangengt í sameign hússsins.
Eldhús: er mjög rúmgott, eldri innrétting, mikið skápapláss, flísar á milli skápa, gluggi sem snýr út í garð, borðkrókur, parket á gólfi.
Stofa: Björt og rúmgóð með glugga í suður, parket á gólfi. Möguleiki að gera útgengt í garðinn.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með miklu skápaplássi, gluggi í suður, parket á gólfi.
Svefnherbergi I og II: eru sæmilega stór, bæði með glugga í norður, parket á gólfi.
Baðherbergi: Eldri innrétting, flísalagður sturtuklefi, handklæðaofn, flísar á gólfi.
Geymslur: bæði innan íbúðarinnar og í sameign á hæðinnir.
Þvottahús: er í sameign í kjallara hússins, hver með sína vél, þvotta/þurrkaðstaða.
Garðurinn er mjög stór og vel gróinn. Möguleiki að gera útgengi út í garð.
Góð miðsvæðis staðsetning. Heyrist mjög lítið í umferðinni.
Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.isRemax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.