Skráð 28. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Ásvallagata 54

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
222 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
99.900.000 kr.
Brunabótamat
65.850.000 kr.
Byggt 1936
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2002332
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ekkir eru tilgreindir allir þættir ástands hússins hér, s.s. ástand innréttinga gólfefna og annara þátta sem kaupandi getur kynnt sér með sjónskoðun . Þó skal tekið fram að huga þarf að gluggum, rakaskemmdum við bakinngang, þaki á viðbyggingu og rennum þar, steypusprungum, skoða þarf misfellu í klæðningu austurhliðar. Gólf í NA herb. efri hæðar dúar meira en í suðurhluta, en gólf í suðurhluta var endurnýjað að hluta þegar svalir voru yfirbyggður. Einnig skal bent á að fasteignasali getur ekki með sjónskoðun staðreynt útlistaðar framkvæmdir sem tilgreindar eru af seljanda. Skolp er upprunalegt, sem og neysluvatnslagnir. Húsaskjól mælir með ástandsskoðun fagmanna fyrir hönd kaupenda og/eða seljenda.

HÚSASKJÓL KYNNIR:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM SÖLU 10/09/2022
Böðvar Reynisson löggiltur fasteignasali veitir allar upplýsingar í síma 766-8484 eða bodvar@husaskjol.is

Reisulegt einbýlishús á þessum vinsæla stað í 101 Reykjavík. Eignin þarfnast talsverðra endurbóta, en þó hefur ýmislegt verið gert skv. seljanda , s.s. þak endurnýjað í kringum aldamót ásamt dreni við austur og suður hliðar hússins, svalir yfirbyggðar ofl. Auk þess voru raflagnir endurnýjaðar í öllu húsinu á sama tíma. Tvö herbergi í kjallara eru í útleigu, og geta þeir leigjendur fylgt eða farið eftir samkomulagi allra hlutaðeigandi. Stór og góð lóð umlykur húsið. 
Til gamans má geta þess að skv. seljanda var húsið í eigu Stefáns Jóhanns Stefánssonar, fyrrum, forsætisráðherra hér á árum áður. 

Skipting eignar: 


Kjallari: 
Tvö stór herbergi, annað þeirra í útleigu og hitt nýtist sem geymsla. Annað minna herbergi er í útleigu. Rúmgóð geymsla, salerni og eldhús með þvottaaðstöðu eru einnig í kjallara. Gengt er á milli kjallara og miðhæðar, en einnig er sérinngangur í kjallarann að aftanverðu.

Miðhæð:
Eldhús, borðstofa og stofa sem liggur í L og væri hægt að stúka herbergi af úr annari þeirra. Forstofa, gestasalerni og stigahol upp á efstu hæð. 

Efsta hæð:
Þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi eru á efstu hæð. 

Húsið er hluti af heilstæðri götumynd fallegra "funkis" húsa.

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Böðvar Reynisson
Böðvar Reynisson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bergstaðastræti 57
 26. nóv. kl 13:00-13:30
Bergstaðastræti 57
101 Reykjavík
183 m2
Einbýlishús
936
874 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Þingholtsstræti 22A
Þingholtsstræti 22A
101 Reykjavík
183.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
714
756 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 38
Bílskúr
 24. nóv. kl 17:00-17:30
Bræðraborgarstígur 38
101 Reykjavík
188 m2
Fjölbýlishús
523
665 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 72
Bílskúr
Skoða eignina Laugavegur 72
Laugavegur 72
101 Reykjavík
231.3 m2
Einbýlishús
735
947 þ.kr./m2
219.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache