Skráð 24. júlí 2022
Deila eign
Deila

Kvíabólsstígur 1

Tví/Þrí/FjórbýliAusturland/Neskaupstaður-740
179 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
20.700.000 kr.
Brunabótamat
60.300.000 kr.
Byggt 1943
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2169253
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Kvíabólsstígur 1, Neskaupstað
Til sölu mikið endurnýjað 178 fm 2ja hæða hús.
Húsið selst HELST í einu lagi en möguleiki að selja hvora íbúð sér svo framarlega sem báðar íbúðir seljast á sama tíma.
Hvor hæð hefur sérstakt fasteignanúmer og því um 2 sjálfstæðar íbúðir að ræða.
Húsið er í funkis stíl og stendur í hjarta bæjarins, sundlaug, líkamsrækt og kaffihús í næsta nágrenni.
Lagnir í götunni hafa nýlega verið endurnýjaðar og gatan malbikuð og gangstéttir endurnýjaðar.

Byggður hefur verið veggur út frá húsinu að ofanverðu og gert þar þriggja bíla stæði.
Nýlegir gluggar eru á norðurhlið hússins.
Samkvæmt upplýsingum sem seljendur fengu frá fyrri eiganda var búið að gera endurbætur á þaki og þakkanti áður en þau keyptu húsið.

Plastparket er á öllu húsinu fyrir utan forstofur og baðherbergi.
Ofnalagnir og neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar.
Nokkuð stór slétt lóð er við húsið.
Neðri hæð
Komið er inn í litla forstofu með flísum á gólfi. Við tekur gangur og til hægri er lítið flísalagt baðherbergi með sturtu og þvottavél og til vinstri eldhúsið.
Úr eldhúsi er hægt að ganga inn í stofuna og er lítið herbergi inn af henni.
Við endanun á ganginum er stórt svefnherbergi með fataskápum.
Einnig er gengið inn í geymslu frá ganginum. Geymslan er sameign beggja hæða.
Efri hæð
Komið er inn í forstofu með nýju hydrocork gólfefni. Lúga niður í geymslu á neðri hæð er í forstofunni.
Til hægri inn af forstofu er flísalagt baðherbergi með baðkari og handklæðaofni. Þar er tengi fyrir þvottavél.
Þegar gengið er úr forstofu tekur við hol þar sem gengið er í önnur rými íbúðarinnar.
Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, eitt lítið og annað stærra.
Eldhús er með traustri innréttingu frá Brúnás. Innréttingin hefur verið filmuð og lökkuð og stækkuð um einn skáp.
Eldunartæki hafa nýlega verið endurnýjuð,
Veggflísar í eldhúsi voru lakkaðar. Nýleg vifta er í eldhúsinu.
Stofan er stór og björt og er kjörið að nýta hana einnig sem borðstofu.
Geymsla á neðri hæð hefur verið notuð með efri hæðinni og þá farið um lúgu í gólfi forstofu efri hæðar.
Möguleikar á góðum leigutekjum.

Þetta er eign sem getur gefið góðar leigutekjur en eigandi getur jafnframt búið í annari íbúðinni.
Hentar vel fyrir þá sem kjósa að fjármagna afborganir með leigutekjum af annari íbúðinni og búa í hinni.
Íbúðirnar eru í útleigu og hægt að yfirtaka leigusamninga.
Stór hluti innbús getur fylgt við sölu.
TILBOÐ ÓSKAST.


 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/12/202013.400.000 kr.22.000.000 kr.178.2 m2123.456 kr.Nei
14/07/20158.670.000 kr.11.100.000 kr.178.2 m262.289 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1943
87 m2
Fasteignanúmer
2169254
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer eignar
01
Húsmat
20.650.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.650.000 kr.
Brunabótamat
29.600.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Starmýri 21-23
Skoða eignina Starmýri 21-23
Starmýri 21-23
740 Neskaupstaður
164 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
Fasteignamat 28.150.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Starmýri 21-23
Skoða eignina Starmýri 21-23
Starmýri 21-23
740 Neskaupstaður
164 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
51
237 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarteigur 14
Skoða eignina Urðarteigur 14
Urðarteigur 14
740 Neskaupstaður
169 m2
Einbýlishús
514
354 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarteigur 29
Bílskúr
Skoða eignina Urðarteigur 29
Urðarteigur 29
740 Neskaupstaður
236.8 m2
Einbýlishús
625
Fasteignamat 47.200.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache