Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2023
Deila eign
Deila

Urðarbrunnur 21

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
271.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
89.800.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2328767
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður-svalir
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Helgafell fasteignasala kynnir:
Nýtt og glæsilegt 271,6fm. "Lúxus" einbýlishús innst í botnlanga með aukaíbúð sem er núna fullbúin án gólfefna - nýbygging við Urðarbrunn 21, 113 Reykjavík.


Eignin er afhent nánast tilbúin til innréttinga.  Það sem vantar uppá það er handrið á svalir og handrið á stiga inní húsinu.

Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum að mestu klætt með lerki að utan, annars sjónsteypa.  Bílskúrshurð og útidyrahurð eru komnar í húsið ásamt öllum gluggum. 

Efri hæð skipulag:
Rúmgott anddyri, stór stofa/borðstofa með útgengt á stórar suður-svalir.  Opið eldhús við stofu/borðstofu.  Baðherbergi og svefnherbergi.  Bílskúr.

Neðri hæð skipulag:
Tveggja herbergja fullbúin íbúð með sér inngang en án gólfefna.  Gólfefni komin á bað og anddyri.  
Stór partur af neðri hæðinni er tengd efri hæðinni með stiga.  Á neðri hæð er gangur og sjónvarpsherbergi (sem auðveldlega má breyta í svefnherbergi), rúmgott baðherbergi og inn af því er gert ráð fyrir innrauðum hitaklefa.  Þvottahús, barnaherbergi og stórt hjónaherbergi með "on-suite" baðherbergi með sturtu ásamt fataherbergi.  Útgengt á verönd úr hjónaherbergi og sjónvarpsherbergi.
 
  • Útveggir verða spartlaðir, grunnaðir og málaðir.
  • Berandi veggir verða spartlaðir, grunnaðir og málaðir.
  • Loft er staðsteypt, og slípað, grunnað og málað.
  • Gólfhitalagnir eru uppsettar og tengdar.
  • Neysluvatnslagnir uppsett og tengt.
  • Gólf verða skiluð flotuð og tilbúin undir gólfefni.
  • Loftræsting í öllum rýmum -  Gert er ráð fyrir að allt loft endurnýjast á hverri klukkustund.
  • Forritanlegt rafmagn (gert er ráð fyrir free@home)
  • Gert ráð fyrir POWER sturtu og frístandandi baðkari á baðherbergi. Blöndunartæki í baðkari tengd í gólf.
  • Lýsing hönnuð af LUMEX
Möguleiki er að afhenda húsið lengra komið eftir samkomulagi.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf.,  sími 775 5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
34.8 m2
Fasteignanúmer
2328767
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skyggnisbraut 5
Bílastæði
 07. júní kl 16:30-17:15
Skoða eignina Skyggnisbraut 5
Skyggnisbraut 5
113 Reykjavík
214.8 m2
Fjölbýlishús
43
351 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 59
Bílskúr
Skoða eignina Kristnibraut 59
Kristnibraut 59
113 Reykjavík
297 m2
Fjölbýlishús
624
454 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsgeisli 67
Bílskúr
Skoða eignina Ólafsgeisli 67
Ólafsgeisli 67
113 Reykjavík
326.6 m2
Einbýlishús
634
Fasteignamat 161.200.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Úlfarsbraut 24
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Úlfarsbraut 24
Úlfarsbraut 24
113 Reykjavík
271.8 m2
Parhús
724
533 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache