Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Dýjagata 16

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
396.7 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
385.000.000 kr.
Fermetraverð
970.507 kr./m2
Fasteignamat
244.500.000 kr.
Brunabótamat
210.050.000 kr.
Mynd af Guðbergur Guðbergsson
Guðbergur Guðbergsson
Byggt 2015
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2329768
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýlegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestur svalir
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Mjög vandað fullbúið 396,7 fm einbýlishús með þreföldum bílskúr og stendur á stórri lóð með óhindruðu útsýni. Húsið einkennist af  einstaklega fallegum arkitektúr sem gefur því reisulegt og fallegt yfirbragð. Auðvelt er að gera auka íbúð á neðrihæð 2-3gja herbergja.
Lóð er mjög stór eða 1.594 fm með byggingarrétt fyrir allt að 880 fm hús.
Húsið hefur fengið lokaúttekt (fullbúið).
Húsið er laust til afhendingar.
Arkitekt hússins er Kári Eiríksson
.
Vinsamlega bókið einkaskoðun Guðbergur  beggi@fasteignasalan.is  sími 8936001

Nánari lýsing:
Aðal hæð: Hækkun er á öllum hurðaropum og vandaðar flísar á gólfum og baðherbergjum, allar hurðir, fataskápar og eldhúsinnrétting eru úr hnotu.
Forstofa með stórum fataskáp.
Hol tengir hæðir með stigaopi, stigi er lagður vönduðu kókosteppi með mjúku undirlagi sem gerir hann einstaklega hlýlegan, vandað smíðajárnshandrið gefur stigaganginum fallegt yfirbragð. Úr holi er útgengi á stórar suð-austur svalirnar.
Eldhús með vandaðri sérsmíðaðri íslenskri innréttingu úr hnotu frá Smíðaþjónustunni.  Steinn á borðum frá Rein og vönduð tæki.
Borðstofa er björt og rúmgóð með útgengi á stórar suður svalir með einstöku útsýni.
Stofa er björt með miklum síðum gluggum og mikilli lofthæð sem gerir hana einstaklega glæsilega, útgangur er á stórar svalir í suð-austur fallegur arinn er milli stofu og borðstofu sem nýtur sín vel í báðum rýmunum.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum stórum fataskápum úr hnotu.  Inn af hjónaherbergi er baðherbergi flísalagt vönduðum flísum, hvít innrétting og flísalagður sturtuklefi.
Gestasnyrting með lítilli hvítri innréttingu, flísalagt gólf og hluti veggjar.
Þvottahús með góðri hvítri innréttingu og skolvaski, innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr er þrefaldur með gólfhita, 3ja fasa rafmagni og ryksugukerfi, ryksuga, barkar og fylgihlutir fylgja kerfinu.  Innaf bílskúr er mjög rúmgott rými sem nýta má sem vinnuherbergi eða geymslu.  Utan á húsinu er tengill fyrir rafbíl. Bílastæði Hellulagt með snjóbræðslu og lokuðu frostlögs kerfi. Lóð er fullfrágengin.
Efri hæð:
Pallur sem nýtist vel sem herbergi, vinnu- eða skrifstofurými.  Útgengt á þaksvalir með ótrúlegu útsýni.
Neðri hæð: Opið rými með sjónvarpshorni og útgengi út á lóðina. Mjög stórt svefnherbergi með fataskáp. Baðherbergi með hvítri innréttingu of flísum á gólfi, stór srutuklefi með glervegg.


Sér inngangur er einnig í kjallarann.  Forstofa með fatahengi.  Eldhús með góðri hvítri innréttingu og tækjum, ásamt þvottavél og þurkara.
Stofurými er bjart og rúmgott. Svefnherbergi með fataskáp. Baðherbergi með hvítri innréttingu og flísuðu gólfi og stór sturtuklefi með glervegg.
Aðrar upplýsingar er varða eignina:
Gólfhiti er í öllu húsinu með hitastýringu í hverju rými.
Lagt er fyrir öryggismyndavélum.
Hágæða ál/trégluggar og hurðir með öryggisgleri, margir gluggar mjög stórir, innihurðir með aukinni hæð.
Ryksugukerfi, sem inniheldur; ryksugu, barka og fylgihluti.
10 útgöngudyr með þjófheldum læsingum og lömum.
Staðsetning í hverfinu er einstök.  Neðsta gatan niður við óbyggt svæði og Urriðavatnið en þó með greiða og fljótlega leið út á stofnbraut.
Stutt er í golf á Urriðavöll einn glæsilegasta golfvöll landsins.

Margskonar upplýsingar má fá um hverfið á urriðaholt.is m.a. er varða skólamál og þjónustu.

Allar frekari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001  beggi@fasteignasalan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2015
67.1 m2
Fasteignanúmer
2329768
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
26.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
210
396.7
385
201
388.2
376

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dýjagata 16
Bílskúr
Skoða eignina Dýjagata 16
Dýjagata 16
210 Garðabær
396.7 m2
Einbýlishús
633
971 þ.kr./m2
385.000.000 kr.
Skoða eignina Örvasalir 18
Bílskúr
Skoða eignina Örvasalir 18
Örvasalir 18
201 Kópavogur
388.2 m2
Einbýlishús
625
969 þ.kr./m2
376.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin