** Fallegar útsýnislóðir aðeins ca. 15min frá Selfossi **
Um er að ræða 5.791,8m2 eignalóð við Krækishóla
Vatns og þriggja fasa rafmagn eru rétt við lóðarmörk. Möguleiki er á heituvatni með samráði lóðareiganda.
Rafmagnsinntak kostar 361.000 og vatn eitthvað tæp 200.000
SMELLA HÉR TIL AÐ SJÁ STAÐSETNINGUNánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendurNýjustu fréttir af fasteignamarkaðnumGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.