***TINDAFLÖT 2 - AKRANESI***
Domusnova Akranesi og Soffía lögg.fasteignasali kynna: 100,1 fm 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir, hverfisbúð og síðast en ekki síst á golfvöllinn.
Eignin er vel staðsett, stutt í skóla, leikskóla, verslunarþjónustu, golfvöll og íþróttamiðstöð.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu með útgang út á svalir. Hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Baðherbergi, sér þvottahús inn af íbúðar. Geymsl, hjóla/vagna geymsla á jarðhæð.
Lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi, góður fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Barnaherbergi með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með fallegri innréttingu. Baðkar með sturtu. Gólf og veggir flísalagt.
Stofa: Parket á gólfi.
Svefnherbergi: sem er búið að taka af stofunni.
Eldhús: með hvítmálaðri innréttingu. Búið að endurnýja borðplötu og útbúa "eldunareyju" með keramiki helluborði ( 2021) .
Dyr útá svalir úr eldhúsi. Svalagólf með timburflísum.
Þvottahús: innan íbúðar, við hlið eldhúss, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð, skúffur, hillur, skápur, vaskur.
Parket á svefnherbergjum, gangi, stofu, forstofu og eldhúsi (lagt 2021)
Sér geymsla í kjallara á Tindaflöt 4. Sameignleg hjóla/vagnageymsla á 1.hæð.
4 rafhleðslustöðvar á bílaplani.
Nánari upplýsingar veitir:
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.