Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2023
Deila eign
Deila

Brandshús 6

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
168 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
445.833 kr./m2
Fasteignamat
49.850.000 kr.
Brunabótamat
85.750.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F23039362
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

Fallegt vel staðsett einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr. Húsið er í fallegu umhverfi í Flóahreppi sem er c.a 15 mínútum fyrir utan Selfoss og í aðeins 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.  Stór verönd með skjólveggjum, gróðurhús og fl. prýða þessa eign.  
Húsið er byggt af SG húsum á Selfossi, steypt gólfplata með gólfhita. Húsið stendur á 1975 fm lóð.
Næsta árs fasteignamat verður um kr.57.400.000.-


Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Eldhús er opið við stofu, parket er á gólfi og snyrtileg innrétting. Stofa er parketlögð, útgangur er á verönd. Fjögur parketlögð herbergi, skápar. Baðherbergi er flísa- og epoxylagt, innrétting, stór sturta. Rúmgott þvottahús. Bílskúr með rafmagni og hita. Rafmagnskynding.

Hér er á ferðinni fallegt vel skipulagt fjölskylduhús á einni hæð á barnvænum og friðsælum stað. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brandshús 6
Skoða eignina Brandshús 6
Brandshús 6
803 Selfoss
167.9 m2
Einbýlishús
514
446 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Þurárhraun 3, Nýtt miðjuraðhús
3D Sýn
Bílskúr
Þurárhraun 3, Nýtt miðjuraðhús
815 Þorlákshöfn
137.8 m2
Raðhús
423
544 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Þurárhraun 5, Nýtt endaraðhús
3D Sýn
Bílskúr
Þurárhraun 5, Nýtt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
138.8 m2
Raðhús
423
561 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Kléberg 3
Skoða eignina Kléberg 3
Kléberg 3
815 Þorlákshöfn
197 m2
Einbýlishús
514
377 þ.kr./m2
74.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache