Stuðlaberg Fasteignasala kynnir nýtt 26,3 fm geymsluhúsnæði við Álhellu 22 í Hafnarfirði, afhending 1. október 2022.
Allar upplýsingar veitir Magnús Þórir Matthíasson aðstoðarmaður fasteignasala í síma 895-1427 eða á tölvupósti á magnus@studlaberg.is
Skúrnunum verður skilað með vélslípuðu á gólfi og niðurfalli, vaskur með heitu og köldu vatni, lýsing í lofti, ofn til upphitunar, rafmagnstafla með 3ja fasa rafmagni, einn 3ja fasa rafmagnstengill við rafmagnstöflu, rafmagnstengill í lofti fyrir hurðaopnara, ljósarofi og rafmagnstengill nálægt hurð. Bílskúrshurð með inngönguhurð, breidd 250 cm., hæð 259 cm.
Útveggir:
Allar veggja samstæður eru gerðar úr forgerðum steinullareiningum (harðpressuð steinull sem klædd er með 0,6mm þykku aluzinki.) Einingarnar eru 100 mm á þykkt
Þak:
Þak einingar eru gerðar úr 150 mm þykkum steinullareiningum.
Gólf:
Gólf er steypt, járnbent og vélslípað með niðurfalli.
Raflagnir:
Raflagnir eru utanáliggjandi á veggjum og eru sýnilegar, 3ja fasa rafmagn í rafmagnstöflu í hverjum skúr
Vatnslagnir:
Vaskur með heitu og köldu vatni, ofn til upphitunar innst í skúrnum.
Snyrting:
Snyrting er staðsett í C húsi, matshluta 03 og er hún í sameign allra mhl (01,02,03,04 og 05.)
Bílastæði:
Bílastæði á lóð eru 58 stk, þar af 5 fyrir hreyfihamlaða.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson
Aðstoðarm.fasteignasala
S. 895-1427 eða 420-4000
magnus@studlaberg.is
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
S. 420-4000
------------------------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.