Skráð 28. júlí 2022
Deila eign
Deila

Huldugil 8 íbúð 102

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
110.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
561.706 kr./m2
Fasteignamat
44.900.000 kr.
Brunabótamat
51.850.000 kr.
Byggt 1996
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228319
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Hellulögð verönd til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Huldugil 8 íbúð 102- Vel umgengin og björt 3ja herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi - Stærð 110,0 m².

** Eignin er seld með fyrirvara **

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr.

Forstofa er með flísum á gólfi og opnu fatahengi. 
Eldhús er með ljósri innréttingu með helluborði og bakaraofni í vinnuhæð, stæði fyrir uppþvottavél sem gæti fylgt með við sölu. Flísar eru á milli skápa og dúkur á gólfi. 
Stofa ásamt eldhúsi er með uppteknu lofti og er þar af leiðandi mjög góð lofthæð, plastparket er á gólfi.
Svefnherbergi eru tvö og eru bæði mjög rúmgóð, í báðum eru fataskápar og plastparket er á gólfi. Úr öðru þeirra er útgengt á steypta verönd með timburskjólveggjum.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, baðkari með sturtutækjum, wc og handklæðaofni. 
Bílskúr er einkar rúmgóður, þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara og flísar á gólfi. Bílskúrshurð er rafknúin. Yfir stórum hluta bílskúrs er geymsloft.

Annað:
- Mjög snyrtileg eign á fjölskylduvænum stað. 
- Ljósleiðari hefur verið tekinn inn í íbúð.
- Bílaplan er upphitað.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarnagata 35 íbúð 201
Kjarnagata 35 íbúð 201
600 Akureyri
96.7 m2
Fjölbýlishús
312
661 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 38 íbúð 101
Brekkugata 38 íbúð 101
600 Akureyri
105 m2
Fjölbýlishús
211
590 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 4
Skoða eignina Halldóruhagi 4
Halldóruhagi 4
600 Akureyri
107 m2
Fjölbýlishús
514
579 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hamratún 34
Skoða eignina Hamratún 34
Hamratún 34
600 Akureyri
99.4 m2
Fjölbýlishús
312
593 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache