Skráð 3. jan. 2023
Deila eign
Deila

Melhólar 3

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
77.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
646.373 kr./m2
Fasteignamat
47.350.000 kr.
Brunabótamat
40.400.000 kr.
Byggt 2012
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2312918
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur úr stofu í suðvestur.
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna: Melhóla 3, Árborg fnr. 206-3286 - Fyrirhugað fasteignamat ársins 2023 er 47.350.000 kr.

Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 77,2fm og er húsið timburhús með hvítu bárujárni. Húsið samanstendur af forstofu, baðherbergi/þvottahúsi, tvö svefnherbergi, geymslu sem er skráð sem slík en er með glugga og gæti nýst sem svefnherbergi eða vinnuherbergi/geymsla, stofu og eldhús. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Aðkoma: Innkeyrsla fyrir framan húsið er malbikuð.

Forstofa: Flísar á gólfi. Fatahengi. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting. Keramik helluborð með viftu yfir. Bakaraofn í vinnuhæð. Uppþvottavél fylgir með. 

Stofa: Flísar á gólfi. Útgengt á timburverönd með skjólveggum sem snýr í suðvestur. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturta með færanlegu glerþili sem eykur plássið í rýminu þegar sturtan er ekki í notkun. Hvít innrétting með handlaug og blöndunartækjum. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara eru í baðherbergi. 

Svefnherbergi: Parket á gólfum. Fataskápar eru í herbergjum. 

Geymsla: Þriðja herbergið er skráð sem geymsla en getur nýst sem svefnherbergi og er með glugga. 

Lóð: Malbikað fyrir framan húsið. Timburverönd með skjólveggjum á baklóð og tyrfður blettur þar fyrir aftan að lóðarmörkum. Mögulegt væri að setja góðan geymsluskúr á grasflötina til að geyma útidót og slíkt. 


Hús á vinsælum stað í nýjasta hverfi Selfoss. Gólfhiti er í húsinu með stýringum í rýmum. Á baklóðinni er timburverönd í suðvestur með skjólveggjum. Stutt er í skóla og leikskóla sem eru í hverfinu.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is 

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/05/201927.050.000 kr.32.200.000 kr.77.2 m2417.098 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvegur 2
Skoða eignina Fossvegur 2
Fossvegur 2
800 Selfoss
95 m2
Fjölbýlishús
312
525 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 15
Skoða eignina Álalækur 15
Álalækur 15
800 Selfoss
83.4 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 5-7
Skoða eignina Álalækur 5-7
Álalækur 5-7
800 Selfoss
89.4 m2
Fjölbýlishús
413
558 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 14
Skoða eignina Álalækur 14
Álalækur 14
800 Selfoss
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
630 þ.kr./m2
47.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache