Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2023
Deila eign
Deila

Steinholtsvegur 9

EinbýlishúsAusturland/Eskifjörður-735
202 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
46.500.000 kr.
Fermetraverð
230.198 kr./m2
Fasteignamat
32.050.000 kr.
Brunabótamat
70.300.000 kr.
Byggt 1960
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2170342
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Steinholtsvegur 9, Eskifirði, Fjarðabyggð.
Vel viðhaldið, rúmgott og bjart einbýlishús með aukaíbúð á neðri hæð. Húsið stendur á flottum útsýnisstað við rólega botnlangagötu.
Í aðalíbúðina er gengið inn í góða flísalagða forstofu á efri hæð, þar fyrir innan er breiður gangur með góðum fataskáp.
Eldhúsið er rúmgott með borðkrók og góðri eldri innréttingu og litlu búri inn úr. Uppþvottavél fylgir.
Við herbergjagang eru 3 rúmgóð svefnherbergi, 2 með fataskápum.
Baðherbergið er rúmgott, flísalagt, þar eru sturtuklefi og þvottavél sem fylgir með húsinu.
Við hlið eldhússins er borðstofa og úr henni er opið inn í bjarta stofu með gluggum til austurs og suðurs og er mikið og fallegt útsýni úr stofunni.
Sér inngangur er í íbúðina á neðri hæðinni. Komið er inn á flísalagðan gang. Í íbúðinni er ágætlega rúmgott eldhús með eldri innréttingu, baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél. nokkuð stór stofa og svefnherbergi. Kyndiklefi sem jafnframt getur nýst sem geymsla er á neðri hæðinni.
Húsið er kynt með hitaveitu.
.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache