Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2023
Deila eign
Deila

Bringur 19

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
55.6 m2
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.800.000 kr.
Fermetraverð
482.014 kr./m2
Fasteignamat
21.350.000 kr.
Brunabótamat
20.550.000 kr.
Byggt 1993
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224080
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Þrennar svalir
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að laga þarf gler í gluggum þar sem er áveðurs. Gestahús er óleyfisskylt og er einangrað og plastað að innan.

Bringur 19, Bláskógabyggð. Varmadæla, heitur pottur, lokað svæði (rafmagnshlið).  

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús Bringur í landi Drumboddsstaða.  Um er ræða 55,6 fm hús auk ca. 15 fm gestahúss.  Lóðin er 5.000 fm eignarlóð kjarri vaxin.  Í Þessu húsi er varmadæla og hitakútur fyrir neysluvatn.   Húsið liggur að hluta til á steyptum veggjum og steyptum súlum.

Lýsing á eign: Forstofa með flísparketi á gólfi. Tvö herbergi með flísaparketi á gólfi.  Baðherbergi með parketi, sturtu og viðarinnréttingu.  Stofan er með flísaparketi á gólfi, kaminu og útgengi út á verönd.  Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu, sambyggðri gaseldavél, ofni (rafmagn) og uppþvottavél.

Gestahús: Um 15 fm. Húsið er klætt og plastað að innan. 

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.
Lóðin er 5.000 fm eignarlóð með afar víðsýnu útsýni.
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 50.000  á ári.
Góð aðkoma og næg bílastæði.
Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HH
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
71.2
27,9
846
51
25,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furulundur 2
Skoða eignina Furulundur 2
Furulundur 2
806 Selfoss
71.2 m2
Sumarhús
312
392 þ.kr./m2
27.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabyggð 31
Skoða eignina Ásabyggð 31
Ásabyggð 31
846 Flúðir
51 m2
Sumarhús
312
508 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache