Fasteignaleitin
Skráð 19. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðtún 14

EinbýlishúsVestfirðir/Tálknafjörður-460
164.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
285.106 kr./m2
Fasteignamat
39.950.000 kr.
Brunabótamat
75.350.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124440
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Miðtún 14 Tálknafirði - Fallegt og töluvert endurnýjað einbýlishús, samtals 164,5 m² að stærð - Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, gestasalerni, opið eldhús, stofa og borðstofa. Á neðri hæð er kjallari og geymslupláss. 
Góður sólpallur fyrir framan hús, gott útsýni yfir fjörðinn.
Stór garður og steypt bílastæði fyrir 2 eða fleiri bíla. 
Íbúðarhluti hússins er skráður 113,6 m² og bílskúrs/geymsluhluti 50,9 m², samtals 164,5 m² að stærð


Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð, ágætur fataskápur.
Gangur með parketi, upphengt salerni og innrétting.
Bjart og opið eldhús, hvít innrétting, helluborð, ofn og örbylgjuofn, innbyggð uppþvottavél.
Opin borðstofa með parketi á gólfi  og rúmgóð setu/sjónvarpsstofa einnig með parketi á gólfi og stórum gluggum með góðu útsýni yfir fjörðinn.
Þvottahús með flísum, innréttingu og hillum, sér útgangur úr þvottahúsinu.
Fjögur svefnherbergi í svefnálmugangi.
Hjónaherbergi með parketi, stór fataskápur. 
Þrjú minni herbergi, þar af eitt herbergi sem er nýtt sem vinnuherbergi, parket á gólfum. 
Stórt baðherbergi með góðu skápaplássi, baðkar með sturtu, innrétting og skápar, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum.

Bílskúr er á neðri hæð hússins, sér inngangur, gott geymslupláss, gömul bílskúrshurð úr timbri. Búið að skipta um glugga í bílskúr.

Eignin töluvert endurnýjuð um 2016, baðherbergi, eldhús og gólfefni. Gler endurnýjað síðar.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/09/202117.750.000 kr.37.000.000 kr.164.5 m2224.924 kr.
02/09/20087.144.000 kr.6.000.000 kr.164.5 m236.474 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarvegur 30
Skoða eignina Hlíðarvegur 30
Hlíðarvegur 30
400 Ísafjörður
113.8 m2
Fjölbýlishús
546
431 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 2
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 2
Heiðarbraut 2
410 Hnífsdalur
143.4 m2
Einbýlishús
413
314 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Ölkelduvegur 9
Bílskúr
Skoða eignina Ölkelduvegur 9
Ölkelduvegur 9
350 Grundarfjörður
121.7 m2
Fjölbýlishús
312
366 þ.kr./m2
44.600.000 kr.
Skoða eignina Holtagata 4
Skoða eignina Holtagata 4
Holtagata 4
420 Súðavík
186 m2
Einbýlishús
614
258 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin