Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2024
Deila eign
Deila

Seljalandsvegur 12

ParhúsVestfirðir/Ísafjörður-400
145.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
289.456 kr./m2
Fasteignamat
39.750.000 kr.
Brunabótamat
50.600.000 kr.
Byggt 1928
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2120173
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
frá ca 2000
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu -  Seljalandsvegur 12 Ísafirði - Parhús á þremur hæðum, í húsinu eru fjögur herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi, í kjallara eru þrjár geymslur og þvottahús.
Húsið var einangrað og klætt að utanverðu árið 2021, einnig var þá skipt um alla glugga í húsinu, húsið drenað og grunnur klæddur. Eignin stendur á 289 fm eignarlóð skv. fasteignaskrá. Húsið var nefnt "Þórshamar" fyrr á tímum. 


1.hæð:
Aðalinngangur og forstofa með fjölum á gólfi.
Herbergi með parketi á gólfi, nýtt sem vinnuherbergi í dag.
Eldhús með dúk á gólfi og færanlegri innréttingu og hillum. 
Stofa og borðstofa  með gólffjölum. Búið að setja upp svalahurð út í bakgarð fyrir mögulegan sólpall.
Hleri niður í kjallara og stigi upp á 2.hæð

2.hæð:
Gangur með dúk á gólfi, bókahilla og geymsluskápur.
Á hæðinni eru þrjú ágæt herbergi með parketi á gólfum, stór fataskápur í stærsta svefnherberginu, 
Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar og innrétting.

Kjallari:
Kjallari skiptist í fjögur aðskilin rými.
Þrjár geymslur og þvottahús, möguleiki á að nýta einu geymslu sem herbergi. 
Aðgengi með stiga upp í stofu úr kjallara í gegnum hlera.
Einnig er sérinngangur í kjallara undir útidyratröppum.

Framkvæmdasaga seljenda:
2013 - Baðherbergi endurnýjað. 2014 - Varmaskiptir settur upp
2021 - Húsið einangrað og klætt að utanverðu, drenlagnir lagðar og grunnur klæddur. Skipt um alla glugga í húsinu, frágang glugga að innanverðu á eftir að klára. 
2022 - frárennslislagnir endurnýjaðar út í götu - nema frá þvottahúsi. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Smiðjugata 11A
Bílskúr
Skoða eignina Smiðjugata 11A
Smiðjugata 11A
400 Ísafjörður
165 m2
Einbýlishús
413
250 þ.kr./m2
41.300.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 7
Skoða eignina Strandgata 7
Strandgata 7
410 Hnífsdalur
156.3 m2
Einbýlishús
625
262 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 28
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 28
Skólastígur 28
340 Stykkishólmur
125.2 m2
Fjölbýlishús
34
329 þ.kr./m2
41.200.000 kr.
Skoða eignina Bjarkargata 3
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkargata 3
Bjarkargata 3
450 Patreksfjörður
172.2 m2
Einbýlishús
716
249 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin