Fasteignaleitin
Skráð 16. nóv. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Villamartin

Atvinnuhúsn.Útlönd/Spánn/Costa Blanca
169 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
57.200.000 kr.
Fermetraverð
338.462 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
20125692
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *STÓRGLÆSILEG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EIGN MEÐ GESTAHÚSI Á 874 FM LÓÐ* *STÓR EINKASUNDLAUG, FRÁBÆRT ÚTISVÆÐI* *Í GÖNGUFÆRI VIÐ VERSLANIR, VEITINGASTAÐI OG ÞJÓNUSTU, STUTT Í GOLF* *MARGIR NÝTINGARMÖGULEIKAR Í BOÐI*

Eignin er 169 fermetrar og að auki fylgir gestahús með 2 herbegjum, baðherbergi og stofu. 
Stórar og bjartar stofur sem tengjast eldhúsi vel. Eldhús er mjög stórt og rúmgott, með miklu skápaplássi og útgengi út á verönd þar sem einnig er annar inngangur inn í eignina. Herbergin eru þrjú, öll með skápum og eitt þeirra með sér baðherbergi með baðkari. Hitt baðherbergið er með góðri innréttingu og sturtu. Á lóðinni er útiheldhús, þvottaaðstaða, stór sundlaug, geymsluskúrar og stórt gestahús. 
Til viðbótar við aðaleignina er gestahús með tveimur herbergjum, baðherbergi og stofu. 

Um er að ræða einstaka eign sem stendur á eftirsóttum stað og býður upp á marga möguleika, hægt er að nýta eignina til eigin nota, eða til reksturs t.d. fyrir heilsulind, sundlaugarbar og fleira.

Nánari upplýsingar veitir Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is , sími 0034 615 112 869

Þessi eign er frábærlega staðsett. Einungis stutt ganga í La Fuente kjarnann sem er með fjölda veitingastaða. Nokkra mín. ganga í Mercadona og Aldi. 
Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni t.d.  La Finca, Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Vistabella og Lo Romero. Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina og vinsælu verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Frábær eign á góðum stað fyrir fólk sem vill njóta lífsins, spila golf og eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Stærð og skipulag eignarinnar býður upp á marga nýtingarmöguleika, og hægt að vera með rekstur í húsnæðinu.

Við höfum selt fasteignir á Spáni frá 2001. Tryggir þekkingu, öryggi og reynslu.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðu okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca.13%.

Eiginleikar: sér garður, sundlaug, golf, stór garður, gestahús,
Svæði: Costa Blanca, Villamartin, La Fuente,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
20125692

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Desjamýri 11B
Skoða eignina Desjamýri 11B
Desjamýri 11B
270 Mosfellsbær
118.9 m2
Atvinnuhúsn.
484 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Álhella 5B
Skoða eignina Álhella 5B
Álhella 5B
221 Hafnarfjörður
111.8 m2
Atvinnuhúsn.
501 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Bugðufljót 15C
Skoða eignina Bugðufljót 15C
Bugðufljót 15C
270 Mosfellsbær
157.3 m2
Atvinnuhúsn.
1
374 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguhella 9
Skoða eignina Tunguhella 9
Tunguhella 9
222 Hafnarfjörður
152.8 m2
Atvinnuhúsn.
1
383 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin