Skráð 10. jan. 2023
Deila eign
Deila

Ármúli 42

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
2354.1 m2
Verð
650.000.000 kr.
Fermetraverð
276.114 kr./m2
Fasteignamat
260.750.000 kr.
Brunabótamat
636.652.000 kr.
Byggt 1956
Lyfta
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2015532
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi að mestu
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á efstu hæð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir til sölu ALLA húseignina við Ármúla 42.

Fínt og vel staðsett 2.354fm. verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í góðum rekstri á 2.105fm lóð.

Á lóðinni eru 3 matshlutar, tvö bakhús (mhl 01 og 04) sem hýsa smiðju og skemmu Glófaxa, og framhús (mhl 03) sem hýsir veitingastað, verslun og þjónustu á jarðhæð en skrifstofur á annarri, þriðju og fjórðu hæð.
Birt flatarmála matshluta 01 (Bygg.ár 1956) er 330 m2.
Birt flatarmál matshluta 03 (Bygg.ár 1974) er 1.781,1 m2.
Birt flatarmál matshluta 04 (Bygg.ár 1990) er 243 m2.

Húsnæðið er með fjórum fastanúmerum og skiptast þau svona:
Fastanúmer   Merking        NotkunBirt                    stærð fm.
201-5532        01 0101         Iðnaðar/skrifstofur          1.060,0
201-5534        03 0101         Verslunarhús                   503,3
201-5536        03 0301         Skrifstofa                         556,5
201-5538        03 0303         Skrifstofa                         234,3
  • Á fyrstu hæð hússins eru þrjú verslunarbil í útleigu.
  • Á 2-4. hæð eru fullbúin skrifstofurými sem öll eru í útleigu - en þau skiptast í samtals sex rými, þrjú austan megin og þrjú vestan megin við stigagang og lyftu.  Hvert rými er með góða salernisaðstöðu.  Efsta hæðin með stórum svölum, þar sem hæðin er aðeins inndregin.
  • Á baklóðinni er iðnaðarhúsnæði með fjórum stórum innkeyrsluhurðum ásamt góðri lofthæð. 
Bílaplan bakvið hús er malbikað.

Nýleg rafmagnstafla er komin í húsið.
Nýlega var komið fyrir lyftu í húsinu.

Nánari upplýsingar veita:
Rúnar Þór Árnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1974
487 m2
Fasteignanúmer
2015532
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
94.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
243 m2
Fasteignanúmer
2015532
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
71.300.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Byggt 1974
503.3 m2
Fasteignanúmer
2015534
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
78.250.000 kr.
Lóðarmat
29.950.000 kr.
Fasteignamat samtals
108.200.000 kr.
Brunabótamat
153.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1974
556.5 m2
Fasteignanúmer
2015536
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
111.600.000 kr.
Lóðarmat
30.900.000 kr.
Fasteignamat samtals
142.500.000 kr.
Brunabótamat
158.902.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1974
234.3 m2
Fasteignanúmer
2015538
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
46.000.000 kr.
Lóðarmat
13.000.000 kr.
Fasteignamat samtals
59.000.000 kr.
Brunabótamat
64.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ármúli 42
Skoða eignina Ármúli 42
Ármúli 42
108 Reykjavík
2354.1 m2
Atvinnuhúsn.
276 þ.kr./m2
650.000.000 kr.
Skoða eignina Ármúli 42
Skoða eignina Ármúli 42
Ármúli 42
108 Reykjavík
2354 m2
Atvinnuhúsn.
276 þ.kr./m2
650.000.000 kr.
Skoða eignina Ármúli 42
Skoða eignina Ármúli 42
Ármúli 42
108 Reykjavík
2354.1 m2
Atvinnuhúsn.
276 þ.kr./m2
650.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache