Skráð 6. maí 2022
Deila eign
Deila

Laxárlundur 9

SumarhúsNorðurland/Húsavík-641
32 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
14.900.000 kr.
Fermetraverð
465.625 kr./m2
Fasteignamat
9.130.000 kr.
Brunabótamat
12.750.000 kr.
Byggt 1982
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2165104
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Upphitun
gas og kamína
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vistvænn sumarbústaður!

Laxárlundur 9
Sjarmerandi sumarhús á einni hæð í Aðaldalnum, samt. 32,0 m2, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús/stofa, góður geymsluskúr er viðfastur húsinu og afskaplega skjólríkt á suðurpalli hússins sem er byggt árið 1982, er vel umgengið og hefur verið í eigu sama aðila alla tíð.  Upphitun er með gasofnum og voldugri kamínu í stofu, rafmagn kemur frá sólarsellu. 
Á gólfum í forstofu, gangi, stofu eldhúsi eru ljós viðarborð.
Í herbergjum er dúkur á gólfi. 
Baðherbergi er með handlaug, salerni og sturtu.
Í stofu er kamína, eldhús er með innréttingu með furuhurðum og rauðum borðplötum.
Við húsið er góð verönd sunnan og vestan við húsið.  Afar einfalt er að stækka húsið, rafmagnsleiðsla er rétt við lóðamörk og kalt vatn einnig, nú er einungis kalt vatn til staðar á sumrin en mjög auðvelt að ná í vatn að vetrarlagi í vatnskrana í nágrenninu.        
Húsið stendur á 2.241 m2 leigulóð, lóðaleigusamningur var endurnýjaður 2007, gert er ráð fyrir að gerður verði nýr samningur við eigendaskipti með sambærilegum ákvæðum og í þeim fyrri.
 
   
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignasala Akureyrar ehf
http://fastak.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache