Borgir fasteignasala kynnir eignina Orrahólar 7, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 204-9938 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Orrahólar 7 er skráð á 1.hæð sem 2 herbergja íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Birt stærð 71.8 fm þar af 4,3 fm geymsla. Um er að ræða bjarta og rúmgóða íbúð.
Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
Bjarklind Þór, Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123 tölvupóstur bjarklind@borgir.is Hér má nálgast söluyfirlit yfir eignina
Söluyfirlit Frábær fyrstu kaupar eign
1 Svefnherbergi
Tengi fyrir þvottavél inná baðherbergi
Stæði í bílageymslu
Rúmgóðar svalir með svalalokun, sem snúa í suður.
Húsvörður sem sér um alla þjónustu
Geymsla: í kjallara, með hillum sem fylgja.
Parketið er nýlega pússað og lakkað. Afhending getur verið við kaupsamning eða stuttu eftir. Hjóla- og vagnageymsla í sameign ásamt þurrkherbergi fyrir þvott.
Snyrtileg lóð með hellulagðri stétt, sérmerkt bílastæði í bílageymslu, anddyri niðri flísalagt , teppi á hæðinni og nýlegur dúkur á stigahúsi aðkoman að húsinu og í stigahúsi er öll til fyrirmyndar með starfandi húsverði. Í sameign hússins er nýleg rafmagnstafla.
Umhverfi: Eignin er á góðum stað í Breiðholtinu. Í nágrenninu er verslun (Bónus), íþróttarsvæði, sundlaug, grunn-, leik- og fjölbrautarskóli allt í göngufæri ásamt fallegum útivistar- , göngu- og hjólaleiðum. Stutt í Elliðaárdalinn.