Skráð 6. feb. 2023
Deila eign
Deila

Dalsbraut 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
75.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.700.000 kr.
Fermetraverð
621.838 kr./m2
Fasteignamat
40.150.000 kr.
Brunabótamat
38.100.000 kr.
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502243
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
suður
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Dalsbraut 5, íbúð 303, 260 Reykjanesbæ.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýli, með sérinngangi. Íbúðin er skráð 75,10 fm. og þar af er geymsla skráð 5,1 fm. Svalir eru 13,7 fm en er ekki skráð í fermetrafjöldan.
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu í opnu rými og svalahurð úr stofu út á sólríkar suður svalir með flottu útsýni.


Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt og þar er góður skápur.
Eldhús er með fallegri innréttingu, þar er grá borðplata, ofn, helluborð, vifta og innbyggð uppþvottavél. Parket er á gólfi.
Stofa björt og falleg með parketi á gólfum og þaðan er svalahurð út á sólríkar suðursvalir.
Baðherbergi er með flísum á gólfum og hluta af veggjum, glæsileg hvít innrétting, sturta, upphengt salerni og góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergin eru rúmgóð, bæði parketlögð og með góðum skápum.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla, ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Húsið er byggt árið 2021 og er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli. Gluggar og útihurðir eru úr ál og tré.
Lyfta er í sameign og svalagangar eru vindvarðir með samlímdu öryggisgleri. 

Staðsetning Dalsbrautar 5 er virkilega góð, falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar og stutt upp á Reykjanesbraut. Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi og jafnframt mun opna þar almenningssundlaug og íþróttahús.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangið: es@es.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/20211.745.000 kr.34.500.000 kr.75.1 m2459.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 2
Skoða eignina Tjarnabakki 2
Tjarnabakki 2
260 Reykjanesbær
74 m2
Fjölbýlishús
312
620 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
77 m2
Fjölbýlishús
312
583 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 4, íb 102
Tjarnabraut 4, íb 102
260 Reykjanesbær
77.4 m2
Fjölbýlishús
312
632 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 24
Skoða eignina Dalsbraut 24
Dalsbraut 24
260 Reykjanesbær
75 m2
Fjölbýlishús
32
625 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache