Fasteignaleitin
Skráð 7. feb. 2024
Deila eign
Deila

Klettagljúfur 3

Jörð/LóðSuðurland/Ölfus-816
5681 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
7.930.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2343635
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ekki er byggingaleyfi í gildi fyrir eignirnar og þyrfti að uppfæra teikningar á einbýlishúsinu miða við kröfur reglugerða í dag ef á að nota þær áfram.
Kvöð / kvaðir
Tengsl seljanda við fasteignasölu:
Seljendi er sambúðarmaki starfsmanns Valborgar fasteignasölu. Kaupandi staðfestir með undirritun sinni á söluyfirlit þetta að hann hafi verið upplýstur um tengsl seljanda eignarinnar og fasteignasölunnar í samræmi við 14. gr laga nr 70/2015 um sölu fasteigna og skipa og að hann gerir ekki athugasemdir þar af lútandi.
VALBORG kynnir í einkasölu: Klettagljúfur 3, 816 Ölfusi.
Um er að ræða byggingarlóð í nýlegu hverfi í Gjúfurárholti í Ölfusi.
Lóðin er 5681fm að stærð.
Skv. deiliskipulagi má byggja 1-2. hæða íbúðarhús allt að 600fm að stærð. Einnig má byggja 10 hesta hesthús og allt að 100fm gróðurhús.

Búið er að jarðvegsskipa og gera tvo púða í lóðinni.
Annar púðinn er undir hesthús, 209,fm að stærð, sem teiknað var 2022. 
Hinn púðinn er undir einbýlishús, 377fm að stærð, sem teiknað var 2006. 

Sjá deiliskipulag hér.
Sjá staðsetningu hér.


Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache