Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2024
Deila eign
Deila

Hverahlíð 13

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
102.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
780.273 kr./m2
Fasteignamat
50.250.000 kr.
Brunabótamat
43.250.000 kr.
Mynd af Maria Guðrún Sigurðardóttir
Maria Guðrún Sigurðardóttir
Byggt 1963
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210515
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta, þarf að skoða
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þörf er á að bera viðarvörn/málningu á timburverk hússins.
Valborg fasteignasala kynnir bjart og fallegt einbýlishús ásamt laufskála, á frábærum stað í eldri hluta Hveragerðis. Árið 2007 var byggt við húsið og um leið var eldra húsið gert upp, bæði að innan og utan. Laufskáli að gerðinni Maxi Paradiso frá Filclair í Belgíu er reistur árið 2015. Eignin er samtals 102,4 m², þar af er íbúð 82,8 og laufskáli 19,6 m². Eldri hluti hússins er byggður 1963. Teikningar af viðbyggingu við húsið sem samþykktar voru 10.06.2016 fylgja með í kaupunum. Greitt hefur verið fyrir byggingarleyfi á viðbyggingunni. Bæði húsið og viðbygging eru teiknuð af Önnu B. Hansen arkitekt.

Sjá staðsetningu hér.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Maria Guðrún Sigurðardóttir. löggiltur fasteignasali, í síma 8201780, tölvupóstur maria@valborgfs.is.

 
Nánari lýsing:
Anddyri:
Fatahengi, flot á gólfi, gólfhiti.
Stofa: Björt stofa með floti á gólfi, innbyggðir skápar sem skilja stofu frá eldhúsi. Gólfhiti er í stofu.
Eldhús/borðstofa: Opið eldhús, náttúrflísar á gólfi, helluborð, ofn í vinnuhæð, uppþvottavél og ísskápur. Úr borðstofu er útgengt á verönd til vesturs en þar er heitur pottur.
Svefnherbergi I: Fatahengi, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Gluggar til suðurs og austur. Útgengi á verönd til vesturs þar sem m.a. laufskáli er staðsettur. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta, vegghengt salerni og náttúruflísar á gólfi, sturta, skápainnrétting með handlaug. Gert er ráð fyrir þvottavéla í innréttingu.
Laufskáli: Falleg bygging frá Filclair í Belgíu af gerðinni Maxi Paradiso, græn að lit (RAL 6009). Með svona laufskála er hægt að lengja sumarið í báðar áttir því í þessum húsum getur verið um 20°C hiti þó frost mælist fyrir utan, bara ef sólar nýtur við. Dásamleg viðbót við annars fallega eign.
Verönd er við vesturhlið hússins en þar má finna hitaveitupott. Veröndin er einnig á suðurhlið hússins og nær út fyrir austurhorn hússins. Lóðin er skemmtilega útfærð en hún er að hluta til afmörkuð með rekavið og grjóti sem gefur ásýnd hússins sérstakan blæ.
Bílastæði er á vesturhlið lóðarinnar.
Sandhólahver er við lóðarmörk eignarinnar.

Mublur og innanstokksmunir fylgja eigninni að hluta, persónulegir munir, listaverk, bókaskápar og innréttingar í stærra herberginu fylgja ekki.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/01/201415.250.000 kr.16.600.000 kr.82.8 m2200.483 kr.Nei
20/11/200811.730.000 kr.14.000.000 kr.52 m2269.230 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
19.6 m2
Fasteignanúmer
2210515
Byggingarefni
Ál og gler
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þelamörk 51b
Bílskúr
Skoða eignina Þelamörk 51b
Þelamörk 51b
810 Hveragerði
127.5 m2
Raðhús
312
627 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Langahraun 6
Bílskúr
Skoða eignina Langahraun 6
Langahraun 6
810 Hveragerði
132 m2
Raðhús
313
580 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina HVERAHLÍÐ 13
Skoða eignina HVERAHLÍÐ 13
Hverahlíð 13
810 Hveragerði
102.4 m2
Einbýlishús
212
780 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 8
Skoða eignina Móstekkur 8
Móstekkur 8
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache