Miklaborg kynnir: Bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem hefur fengið gott viðhald að Álftamýri 24. Eignin er skráð 73,8 fm og þar af er geymsla 4,6 fm. Frábær staðsetning í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
***Eignin verður ekki sýnd fyrir opið hús***
Nánari lýsing: Komið er inn í anddyrishol sem tengir öll rými íbúðar. Eldhús er með hvítri innréttingu, góðu skápaplássi og borðkrók við glugga. Tvö svefnherbergi annað með fataskáp. Stofa er björt og rúmgóð með útgengi á svalir til suðurs. Baðherbergi er með hvítri skúffuinnréttingu undir vaski og baðkari með sturtu. Gólfefni íbúðar eru parket og flísar. Í kjallara er góð sérgeymsla ásamt snyrtilegu sameiginlegu þvottahúsi og hjóla -og vagnageymslu
Viðhald
Hús sprunguviðgert og málað, þak yfirfarið og lagað 2021-2022
Gluggar og gler endurnýjað 2021-2022
Nýleg rafmagnstafla er í sameign
Allar nánari upplýsingar veitir
Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 08/07/2020 | 35.000.000 kr. | 36.500.000 kr. | 73.8 m2 | 494.579 kr. | Já |
| 22/01/2008 | 16.655.000 kr. | 19.500.000 kr. | 73.8 m2 | 264.227 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
108 | 73.8 | 63,5 | ||
108 | 77.3 | 64,9 | ||
101 | 79.3 | 64,9 | ||
109 | 82.2 | 62,9 | ||
102 | 56.1 | 64,9 |