Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 58

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
111.4 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
74.950.000 kr.
Brunabótamat
63.900.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1914
Sérinng.
Fasteignanúmer
2005146
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Verslunarhúsnæði á frábærum stað við jarðhæð á Laugavegi 58.

* Miklir tekjumöguleikar.
* Eigninni fylgir sér bílastæði að baka til.
* Stórt verslunarrými með stórum sýningargluggum og mátunarklefum.
* Múrsteinsveggir, flotað gólf og fallegur frágangur gefur húsnæðinu mikinn sjarma.
* Húsnæðið hefur fengið mikla endurnýjun ma. vatnslagnir, skólplagnir, gluggar/gler o.fl. 


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. Fasteignaskrá Íslands er 111,40 m2.

Eignin skiptist í verslunarrými, mátunarklefa, kaffistofu / lager og salerni. 
Verslunarrými er stórt með flotuðum gólfum, þar fyrir innan eru mátunarklefar.
Kaffistofa / Lager er með parket á gólfi, hillum á vegg og innréttingu með skolvask og skápum. 
Salerni er með handlaug og salerni. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/01/201951.900.000 kr.61.000.000 kr.111.4 m2547.576 kr.
19/09/201532.350.000 kr.60.500.000 kr.111.4 m2543.087 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Veltusund TIL LEIGU
Veltusund TIL LEIGU
101 Reykjavík
106.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
8 þ.kr./m2
900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 19
Skoða eignina Hafnarstræti 19
Hafnarstræti 19
101 Reykjavík
110 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hverfisgata 105
Skoða eignina Hverfisgata 105
Hverfisgata 105
101 Reykjavík
148 m2
Atvinnuhúsn.
1
672 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 25-27
Klapparstígur 25-27
101 Reykjavík
126 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache