Fasteignaleitin
Skráð 10. feb. 2024
Deila eign
Deila

Sandgerði 5

EinbýlishúsSuðurland/Stokkseyri-825
97.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
356.851 kr./m2
Fasteignamat
12.750.000 kr.
Brunabótamat
20.800.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1900
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2199852
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Skipt út öllum gluggum 2021 nema þremur, þeir fylgja.
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ekki er full lofthæð í húsinu (um 2m á aðalhæð).
Minnum á skoðunarskyldu kaupenda, um er að ræða gamalt hús sem þarfnast reglulega viðhalds. 
Erling Proppé & RE/MAX  kynnir: Sandprýði - eitt elsta húsið á Stokkseyri, byggt árið 1898. Fallegt og hlýlegt timburhús á stórri lóð. Íbúðarrými hússins eru tvær hæðir, gengið inn á aðalhæðina og svo ris þar yfir.

Allar nánari upplýsingar hjá Erling Proppé Lgf. s. 6901300 & Erling@remax.is 

Eignin skiptist í:
Neðri hæð: anddyri, gestasnyrtingu, 2 stofur, eldhús, herbergi.
Efri hæð: opið rými undir súð, herbergi.

Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Anddyri: dúkur á gólfi, fatahengi.
Gestasnyrting: panell á veggjum, dúkur á gólfi.
Tvær samliggjandi stofur: panill á veggjum (að hluta til upprunalegur) og viðarfjalir á gólfum.
Eldhús: I-laga innrétting, dúkur á gólfi.
Herbergi við stiga: panill á veggjum og tréfjalir á gólfum, sturtuklefi í rýminu. Úr herberginu liggur stigi upp í ris.
Ris:
Opið rými: panill á veggjum og trégólf.
Herbergi: panill á veggjum og trégólf.

Kjallari er undir húsinu sem er ekki íbúðarhæfur en er notaður sem geymsla í dag.

Skýrsla frá Sveitarfélaginu Árborg í samvinnu við Byggðasafn Árnesinga um Byggða- og húsakönnun Stokkseyrar:
http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Stokkseyri-Byggda-og-husakonnun-Lokautg.pdf

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf, s: 690-1300, erling@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
851
81.7
34
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache