Fasteignaleitin
Opið hús:07. des. kl 12:00-12:30
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Orkureitur - D1-212

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
155.3 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
155.000.000 kr.
Fermetraverð
998.068 kr./m2
Fasteignamat
10.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2536263
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
12
Vatnslagnir
Nýtt hús
Raflagnir
Nýtt hús
Frárennslislagnir
Nýtt hús
Gluggar / Gler
Nýtt hús
Þak
Nýtt hús
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
1 - Samþykkt
Eignamiðlun og Safír byggingar ehf kynna með stolti nýjar íbúðir í öðrum áfanga (D-húsi) á Orkureitnum við Suðurlandsbraut 38-44 og Grensásveg 2-6. Glæsilegt lyftuhús, sannkallaður sælureitur við Laugardalinn. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með vönduðum Nobilia Innréttingum frá GKS, flísalögðum baðherbergjum en án megingólfefna. 
SAFÍR20 er ný fjármögnunarleið sem getur hentað vel til að binda minna eigið fé í húseign, lækka lántöku og greiðslubyrði. Sjá nánar inná www.safir20.is


Orkureitur - Grensásvegur 2B-204 , íbúð 02-12 er 4 herbergja, 155.3 fm íbúð.

NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Gunnar Bergmann Jónsson, Löggiltur fasteignasali  í síma 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is


Smellið hér til að skoða heimasíðuverkefnisins Orkureiturinn.is

Orkureitur - Grensásvegur 2B-204 , íbúð 02-12 er 155.3 fm 4 herbergja íbúð í nýju glæsilegu lyftuhúsi á einstaklega góðum stað rétt við Laugardalinn. 
Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 155.3 fm með sérgeymslu í kjallara hússins. 
Innréttingaþema er Safír klassík (200). Þrjú innréttingaþemu frá Nobilia (Lser). Vönduð eldhústæki frá Siemens, Elica og Bora. 
Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að afhending fyrstu íbúða við Suðurlandsbraut 38-44 í nóvember/desember 2025 (D1) og í janúar 2026 (D2) og við Grensásveg 2-6 í júlí 2026 (D3/D4/D5). 

Nánar um Orkureitinn: 
Bjartar og vel hannaðar íbúðir
Á Orkureitnum verða byggðar 436 glæsilegar íbúðir þar sem lögð er alúð við að byggja upp framtíðarheimili þar sem vellíðan íbúa er höfð að leiðarljósi. Við hönnun íbúða er lögð megináhersla á vönduð byggingarefni, hagnýtt skipulag, góða birtu og útsýni. Hver íbúð hefur eigin búnað til loftskipta sem hámarkar loftgæði. Stórt bílastæðahús er tengt byggingum neðanjarðar en auk þess eru verslunar- og þjónusturými á jarðhæð með fjölbreyttri þjónustu við íbúa eins og veitingahús og kaffihús. Fyrsta áfanga (A-húsi) er lokið en áformað er að allri uppbyggingu á svæðinu verði lokið í lok árs 2027. 

Framtíðarheimili á Orkureitnum
Orkureiturinn er skipulagður og hannaður með sjálfbærni og vistvæn sjónarmið að leiðarljósi. Sérstök áhersla er lögð á endurnýtingu orku og blágrænar ofanvatnslausnir. Á byggingartíma er lögð áhersla á endurvinnslu byggingarefnis, jarðvegs og gróðurs á svæðinu. Skipulag reitsins er það fyrsta í Reykjavík sem vottað er af BREEAM Communities vistvottunarkerfinu og hefur það fengið næsthæstu einkunn, sem er „Excellent“. Jafnframt er stefnt að því að allar íbúðir á reitnum verði Svansvottaðar.

Allt hverfið í kringum Orkureitinn er í mikilli uppbyggingu. Staðsetningin er í miðju verslunar- og þjónustukjarna í Skeifunni, Glæsibæ og Múlunum, svæði sem er miðsvæðis í þróunarás Reykjavíkurborgar við væntanlega Borgarlínu.

Nánari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar Eignamiðlunar:
Kári Sighvatsson löggiltur fasteignasali, sími 899-8815, kari@eignamidlun.is
Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is
Rögnvaldur Örn Jónsson löggiltur fasteignasali, sími 660-3452, rognvaldur@eignamidlun.is
Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali, sími 839-1600, gunnarbergmann@eignamidlun.is
Ólafur H Guðgeirsson löggiltur fasteignasali, sími 663-2508, olafur@eignamidlun.is
Oddný María Kristinsdóttir löggiltur fasteignasali, sími 777-3711, oddny@eignamidlun.is
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson löggiltur fasteignasali, sími 864-5464, gudlaugur@eignamidlun.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Orkureitur - D1-606
Opið hús:07. des. kl 12:00-12:30
Orkureitur - D1-606
108 Reykjavík
140.9 m2
Fjölbýlishús
422
1205 þ.kr./m2
169.800.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 402
705_cam7_2024_11_25.jpg
Orkureitur D1 402
108 Reykjavík
135.5 m2
Fjölbýlishús
322
1084 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 212
705_cam2_2025_04_14_pople.jpg
Orkureitur D1 212
108 Reykjavík
155.3 m2
Fjölbýlishús
423
998 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D2 406
22083_is_orkureitur_dji_0007_2025-03-25.jpg
Orkureitur D2 406
108 Reykjavík
140.9 m2
Fjölbýlishús
33
1064 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin