Fasteignaleitin
Skráð 4. júní 2024
Deila eign
Deila

Boðagrandi 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
77.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.600.000 kr.
Fermetraverð
902.724 kr./m2
Fasteignamat
63.400.000 kr.
Brunabótamat
38.840.000 kr.
Byggt 1979
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2025047
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
rafmagnstatfla í sameign og íbúð endurnýjuð
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
svalahurð og gluggar og gler á suðurhlið endurnýjaðir fyrir 4 árum
Þak
óvitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til suðurs
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir bjarta, snyrtilega og vel skipulagða þriggja herbergja 77.2 m2 endaíbúð á 2.hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað á Grandanum með stæði í bílageymslu. Skipt var um glugga og gler ásamt svalahurð á suðurhlið 2020 . Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 72,4 m2 ásamt 4,7 m2 geymslu. Húsvörður er í hálfu starfi hjá húsfélaginu og býr hann í húsinu. Eignin er afhent við kaupsamning.
.
Gengið er inn í íbúð af opnum svalagangi inni íbúðina sem er alveg inn í enda, og þvi engin gangandi umferð fyrir framan íbúð.
Forstofa, hol, stofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í kjallara.


Lýsing eigna.
Gengið er inn í íbúð af opnum svalagangi.
Forstofa með innbyggðum fataskáp og flísalögðu gólfi.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús er með innréttingum á tvo vegu, ofn með keramik hellum og viftu fyrir ofan, gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, borðkrókur við glugga.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á skjólgóðar svalir til suðurs.
Tvö svefnherbergi bæði með innbyggðum fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergið var endurnýjað fyrir nokkrum árum með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta, falleg innrétting með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir þvottavél í innréttingu , sturta og upphengt salerni, opnanlegur gluggi.
Sérgeymsla er í sameign með hillum.
Bílastæðið í bílakjallara er mjög vel staðsett, og búið er að rafbílavæða bílastæðið. Gott þvottastæði er í bílakjallara.

Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla sem og sameiginlegt þvottahús sem er eingöngu notað sem þurrkunaraðstaða.

Mjög stutt er í verslanir, þjónustu, íþróttar og útivistarsvæði, skóla og leikskóla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
Fasteignanúmer
2025047
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.940.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rekagrandi 2
Bílastæði
Opið hús:19. júní kl 18:00-18:30
Skoða eignina Rekagrandi 2
Rekagrandi 2
107 Reykjavík
82 m2
Fjölbýlishús
312
877 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Víðimelur 64
Skoða eignina Víðimelur 64
Víðimelur 64
107 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
839 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Boðagrandi 2
Bílastæði
Skoða eignina Boðagrandi 2
Boðagrandi 2
107 Reykjavík
84.3 m2
Fjölbýlishús
211
827 þ.kr./m2
69.700.000 kr.
Skoða eignina Fálkagata 11
Skoða eignina Fálkagata 11
Fálkagata 11
107 Reykjavík
71.8 m2
Fjölbýlishús
312
926 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin