Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hlíðargata 35 SELD MEÐ FYRIRVARA

EinbýlishúsAusturland/Fáskrúðsfjörður-750
193 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
232.642 kr./m2
Fasteignamat
32.100.000 kr.
Brunabótamat
72.840.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Fasteignanúmer
2177954
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Hlíðargata 35, Fáskrúðsfirði
Einbýlishús með stórum garði. Aðalíbúðin er á efri hæð en bílskúr, stórt aflangt herbergi og lítið baðherbergi á neðri hæð.
Herbergið og baðherbergið á neðri hæð er ekki fullbúið.
Sólstofa er sambyggð húsinu. 
Húsið er klætt að utan með steinaðri klæðningu og þakið lítur vel út.
Aðalinngangur í íbúðina er á efri hæðinni en einnig er bakdyrainngangur í húsið og er gengið niður nokkrar tröppur frá Hlíðargötu að þeim inngangi. 
Aðal inngangurinn er inn í forstofu með fatahengi. Flísar á gólfi.
Úr forstofunni er komið inn á gang sem tengist stofunni. Fallegt útsýni er úr stofunni.
Eldhúsið er með stórri upprunalegri innréttingu og er pláss fyrir uppþvottavél. Borðkrókur.
Inn úr eldhúsinu er þvottahús sem nýtist sem bakdyrainngangur. Búr er inn úr þvottahúsinu. 
3 svefnherbergi eru á hæðinni.
Baðherbergið er flísalagt og með sturtuhurðum sem leggjast inn í sturturýmið þegar sturtan er ekki í notkun..
Ekki er opið á milli hæða. Á neðri hæð er bílskúr, herbergi og baðherbergi.
Malbikað bílaplan er við húsið og er gott pláss fyrir 2 bíla.
Garðurinn er sléttur og góður.
Húsið stendur á útsýnisstað.
Óuppsett varmadæla fylgir með við sölu.
Snjóblásari getur fylgt ef um semst.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/202021.050.000 kr.25.000.000 kr.193 m2129.533 kr.
26/02/201515.450.000 kr.18.000.000 kr.193 m293.264 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1999
11 m2
Fasteignanúmer
2177954
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
710
210
47
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin