Fasteignaleitin
Skráð 7. júní 2024
Deila eign
Deila

Úlfsstaðaskógur 31

SumarhúsAusturland/Egilsstaðir-701
47.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.500.000 kr.
Fermetraverð
661.765 kr./m2
Fasteignamat
20.150.000 kr.
Brunabótamat
28.100.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1993
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2219616
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Nokkuð gott.
Þak
Ekki vitað, þakjárn farið að flagna
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Það hefur gerst að mús hefur einhversstaðar komist inn, ekki vitað hvar en það er ekki algengt og hefur ekki gerst síðustu tvö ár. 
Fallegt sumarhús í sumarhúsahverfinu í Úlfsstaðaskógi, c.a. 10 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Húsið stendur á fallegum stað á 5214 m² eignarlóð með gott útsýni úr stofu og af timburverönd. Hitaveita er komin í húsið.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft og útgengt á timburverönd með heitum potti. Á baðherbergi er sturta og lítil innrétting. Útgengt er úr baðherbergi beint út á verönd þar sem heitur pottur er staðsettur. Tvö svefnherbergi eru í húsinu en einnig er svefnloft yfir stórum hluta hússins.
Notalegt og fallegt sumarhús á góðum stað í skóginum. Öflugt húsfélag er starfrækt í hverfinu og sér það m.a. um snjómokstur yfir veturinn. Læst hlið er í hverfið sem kemur í veg fyrir alla óþarfa umferð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin