Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Bleikjulækur 20

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
99.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
632.797 kr./m2
Fasteignamat
57.600.000 kr.
Brunabótamat
48.100.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2340469
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt gott
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Snyrtilegt og vel skipulagt endaraðhús á eftirsóttum stað á Selfossi. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni, litað járn er á þaki. Eignin er 99,4m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Forstofa er flísalögð og þar er góður fataskápur. Þvottahúsið er flísalagt, þar er góð innrétting og lúga uppá geymsluloft. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, þar er rúmgóð sturta með innbyggðum tækjum og fín innrétting. Herbergin eru parketlögð og eru fataskápar í tveim þeirra. Eldhús og stofa eru í opnu parketlögðu rými, snyrtileg innrétting er í eldhúsi og í stofu er útgengt á sólpall á baklóð. 
Sólpallur er á baklóð, lóðin er þökulögð og mulningur er í innkeyrslu.
Snyrtileg og vel staðsett eign.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/09/201933.200.000 kr.39.500.000 kr.99.4 m2397.384 kr.
23/03/20172.840.000 kr.18.390.000 kr.99.4 m2185.010 kr.
07/03/20172.840.000 kr.11.000.000 kr.325.9 m233.752 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
ÞM
Þorsteinn Magnússon

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurvegur 39
Skoða eignina Austurvegur 39
Austurvegur 39
800 Selfoss
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
640 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðalækur 2
Skoða eignina Urriðalækur 2
Urriðalækur 2
800 Selfoss
96.6 m2
Raðhús
413
620 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Baugstjörn 8
Bílskúr
Skoða eignina Baugstjörn 8
Baugstjörn 8
800 Selfoss
100 m2
Parhús
312
619 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34B
Skoða eignina Eyravegur 34B
Eyravegur 34B
800 Selfoss
93.5 m2
Fjölbýlishús
514
640 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache