Skráð 13. des. 2022
Deila eign
Deila

Eystri-loftsstaðir 10

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-803
Verð
3.500.000 kr.
Fasteignamat
471.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2501190
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Kvöð / kvaðir
Kvöð um gagnkvæman umferðarrétt að og frá hinum útskiptu spildum um sameiginleg landsvæði. Sjá nánar í Landskiptagerð, Skjal nr. 447-L-003506/2018 
Byr fasteignasala kynnir í einkasölu, EYSTRI-LOFTSSTAÐI 10 í Flóahrepp. Eignarlóð við Eystri Lofsstaði  í u.þ.b. klukkustundar fjarlægð frá Höfuðborgarsvæðinu. 
Lóðin er 26000,0 m² eignarlóð við Eystri Loftsstaði í Flóahrepp samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Sjá í landeignaskrá land nr. 227-155. https://geo.skra.is/landeignaskra/227156
Lóðin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands í notkunarflokk: Annað land  Ýtið hér fyrir  Aðalskipulag Flóahrepps 2017-2029 


Eystri-Loftsstaðir 10 standa suð-austan við Selfoss og austan við Stokkseyri, sunnan megin við þjóðveg nr. 305. Ýtið hér fyrir staðsetningu.

Aðkoma frá Selfossi ekið er í gegnum Selfoss Eyrarveg til suðurs um Eyrarbakkaveg nr. 34 og þaðan til austurs um Gaulverjabæjarveg nr. 33 í gegnum Stokkseyri og áfram til austurs um Villingaholtsveg nr. 305
Aðkoma í gegnum Selfoss ekið er Austurveg í gegnum Selfoss við hringtorg við bæjarmörk austan við Selfoss um Gaulverjabæjarveg nr. 33 til suðurs að Villingaholtsveg nr. 305 til austurs. 

Nánari upplýsingar um fleiri lausar lóðir á þessu svæði er að finna hjá BYR FASTEIGNASÖLU í síma 483-5800 og byr@byrfasteignasala.is. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina EYSTRI-LOFTSSTAÐIR 6
Eystri-loftsstaðir 6
803 Selfoss
Jörð/Lóð
3.500.000 kr.
Skoða eignina Lyngborgir 3
Skoða eignina Lyngborgir 3
Lyngborgir 3
805 Selfoss
7763 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.490.000 kr.
Skoða eignina Kvíaholt 19
Skoða eignina Kvíaholt 19
Kvíaholt 19
805 Selfoss
Jörð/Lóð
3.400.000 kr.
Skoða eignina Kvennagönguhólar
Kvennagönguhólar
805 Selfoss
8100 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.330.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache